85 ára með beinar útsendingar frá Lírukassanum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2021 20:03 Jóhann, sem er 85 ára gamall er mjög tæknivæddur og finnst ekkert mál að vera með beinar útsendingar og spila þar fyrir fólk út um allan heim. Hann kynnir lögin ítarlega og segir frá höfundum lags og texta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jóhann Gunnarsson, áttatíu og fimm ára íbúi í Hveragerði lætur ekki deigan síga þó hann geti ekki spilað á lírukassann sinn opinberlega vegna heimsfaraldursins því í staðinn hefur hann boðið upp á beinar útsendingar frá tónleikum sínum í gegnum Facebook. Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira