Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd! Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 6. janúar 2021 10:01 Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Baldvins Bjargardóttir Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Mest lesið Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Sjá meira
Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun