Tottenham fordæmir hegðun þriggja leikmanna eftir jólapartí Anton Ingi Leifsson skrifar 2. janúar 2021 13:17 Sergio Reguilon í baráttunni við Bruno Fernandes í leik liðanna fyrr á tímabilinu. Alex Livesey/Getty Images Tottenham hefur fordæmt hegðun Sergio Reguilon, Erik Lamela og Giovani Lo Celso eftir að myndir birtust af þeim saman um áramótið, ásamt Manuel Lanzini, leikmanni West Ham, og þeirra fjölskyldum. Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira
Tottenham mennirnir þrír sem og Lanzini fögnuðu saman jólunum en mynd af þeim var birt á Instagram hjá einum fjölskyldumeðlimi þeirra. Það hefur vakið reiði hjá Tottenham. „Við erum mjög vonsviknir og fordæmum þessa mynd þar sem nokkrir leikmenn okkar eru saman með fjölskyldu og vinum um jólin. Sérstaklega þegar við þekkjum þær fórnir sem allir í landinu hafa gert til þess að vera örugg yfir hátíðirnar,“ sagði talsmaður Tottenham. „Reglurnar eru klárar og það eru engar undanþáguleiðir. Við minnum leikmenn okkar og starfsfólk um þær reglur sem eru í gildi og það er þeirra að fara eftir þeim og sýna fordæmi. Við munum ræða þetta innanborð.“ Reguilon er á bekknum er Tottenham spilar þessa stundina Leeds en Lo Celso og Lamela eru ekki í leikmannahópnum. REVEALED: Three Tottenham players and one West Ham star 'BROKE Covid-19 rules by spending Christmas Day all together' https://t.co/W8A7F0zwMB pic.twitter.com/E639wTZWL6— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021 Uppfært 13.21: West Ham hefur nú einnig sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun Lanzini. #WHUFC Statement: The Club has set the highest possible standards with its protocols and measures relating to COVID-19 so we are disappointed to learn of Manuel Lanzini s actions. The matter has been dealt with internally."https://t.co/R4DyvZ2H4v— MailOnline Sport (@MailSport) January 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Plymouth | Lið Guðlaugs Victors á Etihad Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sjá meira