Segir skilið við flokkinn og gerist óháður þingmaður Atli Ísleifsson skrifar 2. janúar 2021 07:57 Lars Løkke Rasmussen var forsætisráðherra Danmerkur á árunum 2009 til 2011 og svo aftur frá 2015 til 2019. Getty Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur og formaður Venstre, stærsta hægriflokks landsins, hefur ákveðið að skrá sig úr flokknum. Rasmussen situr enn á þingi og verður því að óbreyttu óháður þingmaður út kjörtímabilið. „Með vilja og kjark til að mæta hinum nýja heimi sem við stöndum frammi fyrir, en að sjálfsögðu með nokkrum trega, hef ég ákveðið nú þegar nýtt ár gengur í garð að frelsa sjálfan mig og yfirgefa Venstre eftir fjörutíu ára flokksaðild,“ segir Rasmussen á Facebook. Í færslunni segir að hann muni halda sæti sínu á þingi og verður því óháður þingmaður. Mikil innanflokksátök hafa staðið í Venstre síðustu vikurnar þar sem Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála, lét af varaþingmennsku í flokknum skömmu fyrir áramót. Þetta gerði hún eftir að formaðurinn Jakob Elleman-Jensen lýsti því yfir að hann styðji að Landsdómur í Danmörku taki mál Støjberg til umfjöllunar, en hún er sökuð um að hafa gefið út ólögleg fyrirmæli í ráðherratíð sinni þegar hún fyrirskipaði að giftir hælisleitendur yngri en átján ára skyldu aðskildir. Sagði Elleman-Jensen að hann og Støjberg gætu ekki lengur unnið saman og að hún hefði ítrekað gengið og talað gegn línu formannsins. Rasmussen minnist þó ekki sérstaklega á innanflökksátökin í færslu sinni í gærkvöldi. Rasmussen var forsætisráðherra Danmerkur á árunum 2009 til 2011 og svo aftur frá 2015 til 2019. Med lyst og mod til at møde den ny verden, der står foran os, men naturligvis også iblandet vemod, har jeg her til nytår...Posted by Lars Løkke Rasmussen on Friday, 1 January 2021 Danmörk Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Sjá meira
„Með vilja og kjark til að mæta hinum nýja heimi sem við stöndum frammi fyrir, en að sjálfsögðu með nokkrum trega, hef ég ákveðið nú þegar nýtt ár gengur í garð að frelsa sjálfan mig og yfirgefa Venstre eftir fjörutíu ára flokksaðild,“ segir Rasmussen á Facebook. Í færslunni segir að hann muni halda sæti sínu á þingi og verður því óháður þingmaður. Mikil innanflokksátök hafa staðið í Venstre síðustu vikurnar þar sem Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra innflytjendamála, lét af varaþingmennsku í flokknum skömmu fyrir áramót. Þetta gerði hún eftir að formaðurinn Jakob Elleman-Jensen lýsti því yfir að hann styðji að Landsdómur í Danmörku taki mál Støjberg til umfjöllunar, en hún er sökuð um að hafa gefið út ólögleg fyrirmæli í ráðherratíð sinni þegar hún fyrirskipaði að giftir hælisleitendur yngri en átján ára skyldu aðskildir. Sagði Elleman-Jensen að hann og Støjberg gætu ekki lengur unnið saman og að hún hefði ítrekað gengið og talað gegn línu formannsins. Rasmussen minnist þó ekki sérstaklega á innanflökksátökin í færslu sinni í gærkvöldi. Rasmussen var forsætisráðherra Danmerkur á árunum 2009 til 2011 og svo aftur frá 2015 til 2019. Med lyst og mod til at møde den ny verden, der står foran os, men naturligvis også iblandet vemod, har jeg her til nytår...Posted by Lars Løkke Rasmussen on Friday, 1 January 2021
Danmörk Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Sjá meira