Mikil viðbrigði fyrir hetju West Ham að spila á jólum: „Vanur að vera í fríi og háma í mig mat“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 20:31 Létt yfir Tékkunum í West Ham. vísir/Getty Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Soucek hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna West Ham í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Hann reyndist hetja West Ham í 0-1 sigri á Everton á Goodison Park í dag og var gripinn í viðtal í leikslok. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Við erum mjög ánægðir með að byrja nýja árið svona. Það er mjög mikilvægt. Vonandi getum við haldið þessu áfram,“ segir Soucek. „Þeir voru meira með boltann en við vorum duglegri að skapa færi. Við sýndum góðan anda og vorum að leita að sigrinum allan tímann. Það skilaði okkur þessum sigri á endanum.“ Þessi 25 ára gamli Tékki gekk í raðir West Ham undir lok janúar á síðasta ári og er í fyrsta skiptið á ferlinum að spila yfir hátíðarnar. „Þetta er í fyrsta skiptið á ferlinum sem ég er að spila fótbolta um jólin. Vanalega er ég í þriggja vikna fríi og háma í mig kartöflusalat og flögur. Ég elska að spila fótbolta yfir jólin þó þetta hafi verið erfiðir leikir fyrir okkur,“ segir Soucek. "It was hard for me, normally I have three weeks off and eat a lot of potato salad in the Czech Republic!" The crazy Christmas schedule was new for Tomas Soucek but he adapted and came up huge for @WestHam! @TheQuirkmeister pic.twitter.com/5NpB6LcsoV— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 1, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Hann reyndist hetja West Ham í 0-1 sigri á Everton á Goodison Park í dag og var gripinn í viðtal í leikslok. „Þetta er stór sigur fyrir okkur. Við erum mjög ánægðir með að byrja nýja árið svona. Það er mjög mikilvægt. Vonandi getum við haldið þessu áfram,“ segir Soucek. „Þeir voru meira með boltann en við vorum duglegri að skapa færi. Við sýndum góðan anda og vorum að leita að sigrinum allan tímann. Það skilaði okkur þessum sigri á endanum.“ Þessi 25 ára gamli Tékki gekk í raðir West Ham undir lok janúar á síðasta ári og er í fyrsta skiptið á ferlinum að spila yfir hátíðarnar. „Þetta er í fyrsta skiptið á ferlinum sem ég er að spila fótbolta um jólin. Vanalega er ég í þriggja vikna fríi og háma í mig kartöflusalat og flögur. Ég elska að spila fótbolta yfir jólin þó þetta hafi verið erfiðir leikir fyrir okkur,“ segir Soucek. "It was hard for me, normally I have three weeks off and eat a lot of potato salad in the Czech Republic!" The crazy Christmas schedule was new for Tomas Soucek but he adapted and came up huge for @WestHam! @TheQuirkmeister pic.twitter.com/5NpB6LcsoV— Football on BT Sport (@btsportfootball) January 1, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Moyes sótti loks sigur á sinn gamla heimavöll David Moyes vann loksins sigur á sínum gamla heimavelli, Goodison Park, þegar lærisveinar hans í West Ham unnu dramatískan sigur í bragðdaufum leik. 1. janúar 2021 19:25