Guardiola: Við vildum spila gegn Everton Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 08:01 Pep Guardiola á hliðarlínunni. vísir/Getty Manchester City verður án fimm lykilmanna í stórleiknum gegn Chelsea á morgun að sögn Pep Guardiola. Leik Man City og Everton síðastliðinn mánudag var frestað í kjölfar þess að þrír leikmenn City reyndust smitaðir af kórónuveirunni, til viðbótar við Kyle Walker og Gabriel Jesus sem greindust á jóladag. Ákvörðunin um frestunina hefur verið gagnrýnd harkalega af öðrum félögum úrvalsdeildarinnar þar sem skýrt er í reglum að hafi lið fjórtán leikfæra leikmenn skuli leikið. „Við vildum spila leikinn að morgni leikdags en þegar fleiri fóru að greinast jákvæðir þá létum við forráðamenn deildarinnar vita af stöðunni,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. Enska úrvalsdeildin tók því ákvörðun um að fresta leiknum af ótta við hópsmit í herbúðum Man City. Guardiola segir að Man City hafi ekki krafist þess að leiknum skyldi frestað en segir það þó hafa verið skynsama ákvörðun. „Ég hringdi sjálfur í Carlo Ancelotti til að útskýra stöðuna því við höfðum verið í samskiptum vegna þess að við höfðum áhyggjur.“ „Við eigum nóg af leikmönnum og við höfum akademíu með fullt af leikmönnum,“ segir Guardiola en hann segir að nú séu fimm lykilmenn smitaðir og verði því frá næstu dagana. „Ég held að enska úrvalsdeildin vilji að við nafngreinum þá ekki en þið munuð komast að því á morgun,“ sagði Guardiola. Enski boltinn Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Leik Man City og Everton síðastliðinn mánudag var frestað í kjölfar þess að þrír leikmenn City reyndust smitaðir af kórónuveirunni, til viðbótar við Kyle Walker og Gabriel Jesus sem greindust á jóladag. Ákvörðunin um frestunina hefur verið gagnrýnd harkalega af öðrum félögum úrvalsdeildarinnar þar sem skýrt er í reglum að hafi lið fjórtán leikfæra leikmenn skuli leikið. „Við vildum spila leikinn að morgni leikdags en þegar fleiri fóru að greinast jákvæðir þá létum við forráðamenn deildarinnar vita af stöðunni,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. Enska úrvalsdeildin tók því ákvörðun um að fresta leiknum af ótta við hópsmit í herbúðum Man City. Guardiola segir að Man City hafi ekki krafist þess að leiknum skyldi frestað en segir það þó hafa verið skynsama ákvörðun. „Ég hringdi sjálfur í Carlo Ancelotti til að útskýra stöðuna því við höfðum verið í samskiptum vegna þess að við höfðum áhyggjur.“ „Við eigum nóg af leikmönnum og við höfum akademíu með fullt af leikmönnum,“ segir Guardiola en hann segir að nú séu fimm lykilmenn smitaðir og verði því frá næstu dagana. „Ég held að enska úrvalsdeildin vilji að við nafngreinum þá ekki en þið munuð komast að því á morgun,“ sagði Guardiola.
Enski boltinn Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Í beinni: Ísland - Grænhöfðaeyjar | Strákarnir okkar hefja leik Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Southampton | Dýrlingarnir koma á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira