Fengu nýja eigendur á Gamlársdag Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 23:01 Jóhann Berg í leik með Burnley vísir/getty Töluverðar breytingar urðu á eignarhaldi enska úrvalsdeildarliðsins Burnley á síðasta degi ársins 2020. Bandaríska fjárfestingarfélagið ALK Capital er nú orðið meirihluta eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley en á síðasta degi ársins 2020 var tilkynnt um kaup fjárfestingarfélagsins á 84% hlut fyrir ríflega 170 milljónir punda. Yfirtakan hefur verið í pípunum undanfarnar vikur en nýir eigendur félagsins voru tilkynntir stuðningsmönnum á heimasíðu félagsins á Gamlársdag. How are you feeling Clarets?Here's to the next, exciting chapter in the proud history of Burnley Football Club!#UTC pic.twitter.com/Gw4E1BAXNc— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 31, 2020 Í kjölfar yfirtökunnar tekur hinn hálf-enski Alan Pace við stöðu stjórnarformanns á Turf Moor. Pace þessi er 53 ára gamall Ameríkani sem ólst upp í Bandaríkjunum en á enskan föður. Hann hefur starfað í 20 ár á Wall Street en færði sig yfir í íþróttirnar og var framkvæmdarstjóri Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni um tíma. Burnley hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2009. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá félaginu. I would like to wish the entire Clarets family a Happy New Year!It will be a particularly special year for @BurnleyOfficial as in 2021 we will celebrate the centenary of the club s first league title win! #UTC— Alan Pace (@AlanPaceBFC) January 1, 2021 Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira
Bandaríska fjárfestingarfélagið ALK Capital er nú orðið meirihluta eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley en á síðasta degi ársins 2020 var tilkynnt um kaup fjárfestingarfélagsins á 84% hlut fyrir ríflega 170 milljónir punda. Yfirtakan hefur verið í pípunum undanfarnar vikur en nýir eigendur félagsins voru tilkynntir stuðningsmönnum á heimasíðu félagsins á Gamlársdag. How are you feeling Clarets?Here's to the next, exciting chapter in the proud history of Burnley Football Club!#UTC pic.twitter.com/Gw4E1BAXNc— Burnley FC (@BurnleyOfficial) December 31, 2020 Í kjölfar yfirtökunnar tekur hinn hálf-enski Alan Pace við stöðu stjórnarformanns á Turf Moor. Pace þessi er 53 ára gamall Ameríkani sem ólst upp í Bandaríkjunum en á enskan föður. Hann hefur starfað í 20 ár á Wall Street en færði sig yfir í íþróttirnar og var framkvæmdarstjóri Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni um tíma. Burnley hefur leikið í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2009. Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er á mála hjá félaginu. I would like to wish the entire Clarets family a Happy New Year!It will be a particularly special year for @BurnleyOfficial as in 2021 we will celebrate the centenary of the club s first league title win! #UTC— Alan Pace (@AlanPaceBFC) January 1, 2021
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Morecambe | Reynist D-deildarliðið hindrun? Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjá meira