Krónan, samgöngur, mígreni og Heiðmörk til umræðu í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2020 06:33 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Af hverju er krónan svona veik og þarf hún að vera veik? Þetta eru spurningar sem skoðaðar verða í Bítinu á Bylgjunni í dag, mánudaginn 27. apríl. Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, mun fara yfir málið í þættinum. Þá verður rætt við Kristján Sigurðsson frá Túristi.is undir liðnum Flugið og ferðamenn. Hann mun ræða það hvenær flugið og ferðamennskan gætu farið í gang aftur. Hvenær fólk gæti farið að fljúga á nýjan leik og hvort það yrði með sama hætti og áður. Bergþór Ólason og Jón Gunnarsson þingmenn Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins og formaður og varaformaður Umhverfis- og samgöngunefndar munu mæta í þáttinn og ræða samgöngur til og frá landinu og stöðu Icelandair. Einnig verður rætt við Birgi Jónsson, forstjóra Íslandspósts. Hann sagði í Morgunblaðinu um helgina að póstþjónusta á landinu væri komin 50 ár aftur í tímann. Svo lítið væri um flug að pósturinn væri sendur með skipi. Rætt verður við hann um stöðu Póstsins á tímum heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Ólöf Þórhallsdóttir frá lyfjafyrirtækinu Florealis mun ræða um mígreni og mögulega lausn við því úr náttúrunni. Staðan verður tekin á Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá ríkislögreglustjóra. Loks verður rætt við Ólaf Guðmundsson umferðaröryggissérfræðing um veginn í Heiðmörk og slæmt viðhald hans. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira