590 reyndu að panta sér einstakt nammitilboð Iceland 1. apríl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2020 17:35 590 fengu þessi skilaboð á vef Iceland þegar þeir reyndu að fá kíló af sælgæti úr nammibar Iceland sent heim að dyrum á þúsund krónur. Tæplega sex hundruð manns hlupu apríl í gabbi sem Vísir og verslunarkeðjan Iceland stóðu fyrir í dag. Í frétt sem birtist á Vísi í morgun var greint frá því að Iceland hefði ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Sökum kórónuveirufaraldursins hefur Iceland líkt og fleiri verslanir lokað öllum nammibörum í forvarnarskyni. Var sagt frá því að þó nokkrir viðskiptavinir hefðu lýst yfir vonbrigðum með lokun nammibaranna. Auk þess sæti Iceland uppi með hálft tonn af nammi á lager sem selt yrði á einstökum afslætti. Kíló á þúsundkall sent heim að dyrum. Klukkan 17 höfðu 590 manns fylgt tengli á heimasíðu Iceland til að ganga frá pöntuninni. Þar biðu skilaboð þess efnis að viðkomandi hefði hlaupið apríl. Í samkomubanni þykir ekki ráðlegt að láta fólk safnast saman svo ákveðið var að hafa aprílgabbið í ár rafrænt. Nokkrir lesendur Vísis áttuðu sig greinilega á að um gabb væri að ræða en tóku þátt í leiknum. Sögðust nokkrir í athugasemdum hafa gert kjarakaup, keypt nokkur kíló og væru hæstánægðir með viðskiptin. Aprílgabb Neytendur Sælgæti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Daði og Hrafna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Sjá meira
Tæplega sex hundruð manns hlupu apríl í gabbi sem Vísir og verslunarkeðjan Iceland stóðu fyrir í dag. Í frétt sem birtist á Vísi í morgun var greint frá því að Iceland hefði ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum upp á heimsent sælgæti úr nammibarnum. Sökum kórónuveirufaraldursins hefur Iceland líkt og fleiri verslanir lokað öllum nammibörum í forvarnarskyni. Var sagt frá því að þó nokkrir viðskiptavinir hefðu lýst yfir vonbrigðum með lokun nammibaranna. Auk þess sæti Iceland uppi með hálft tonn af nammi á lager sem selt yrði á einstökum afslætti. Kíló á þúsundkall sent heim að dyrum. Klukkan 17 höfðu 590 manns fylgt tengli á heimasíðu Iceland til að ganga frá pöntuninni. Þar biðu skilaboð þess efnis að viðkomandi hefði hlaupið apríl. Í samkomubanni þykir ekki ráðlegt að láta fólk safnast saman svo ákveðið var að hafa aprílgabbið í ár rafrænt. Nokkrir lesendur Vísis áttuðu sig greinilega á að um gabb væri að ræða en tóku þátt í leiknum. Sögðust nokkrir í athugasemdum hafa gert kjarakaup, keypt nokkur kíló og væru hæstánægðir með viðskiptin.
Aprílgabb Neytendur Sælgæti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Daði og Hrafna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Sjá meira