Segir Bandaríkin „í góðri stöðu“ til að takast á við faraldurinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. mars 2020 23:38 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin í „mjög góðri stöðu“ til að takast á við kórónuveirufaraldurinn, og á hann þar við þann fjölda öndunarvéla sem til verða í landinu þegar faraldurinn nær hámarki. BBC hefur eftir forsetanum að minnst tíu fyrirtæki væru nú á fullu að framleiða öndunarvélar, en þær eru afar mikilvægar þegar þeir sjúklingar sem veikjast hvað mest af COVID-19 eru meðhöndlaðir. Þá segir Trump að búið sé að prófa meira en eina milljón Bandaríkjamanna fyrir veirunni. Yfir 160 þúsund hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og tæplega þrjú þúsund látið lífið. Verst er ástandið í New York-ríki, þar sem nær 800 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin urðu þá í síðustu viku það land þar sem flest smit hafa greinst, en áður höfðu Ítalía og Kína hampað þeim óeftirsóknarverða titli. Forsetinn varaði einnig við því að erfiðir tímar væru fram undan fyrir Bandarísku þjóðina og nefndi næstu 30 daga sérstaklega í því samhengi. „Við erum að leggja allt í sölurnar, þessir 30 dagar, svo mikilvægir, því við verðum að koma aftur,“ sagði forsetinn og bætti við að félagsleg fjarlægð (e. social distancing) gæti átt eftir að bjarga meira en milljón mannslífum í Bandaríkjunum. „Við munum vinna frábæran sigur,“ sagði forsetinn einnig. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin í „mjög góðri stöðu“ til að takast á við kórónuveirufaraldurinn, og á hann þar við þann fjölda öndunarvéla sem til verða í landinu þegar faraldurinn nær hámarki. BBC hefur eftir forsetanum að minnst tíu fyrirtæki væru nú á fullu að framleiða öndunarvélar, en þær eru afar mikilvægar þegar þeir sjúklingar sem veikjast hvað mest af COVID-19 eru meðhöndlaðir. Þá segir Trump að búið sé að prófa meira en eina milljón Bandaríkjamanna fyrir veirunni. Yfir 160 þúsund hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og tæplega þrjú þúsund látið lífið. Verst er ástandið í New York-ríki, þar sem nær 800 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin urðu þá í síðustu viku það land þar sem flest smit hafa greinst, en áður höfðu Ítalía og Kína hampað þeim óeftirsóknarverða titli. Forsetinn varaði einnig við því að erfiðir tímar væru fram undan fyrir Bandarísku þjóðina og nefndi næstu 30 daga sérstaklega í því samhengi. „Við erum að leggja allt í sölurnar, þessir 30 dagar, svo mikilvægir, því við verðum að koma aftur,“ sagði forsetinn og bætti við að félagsleg fjarlægð (e. social distancing) gæti átt eftir að bjarga meira en milljón mannslífum í Bandaríkjunum. „Við munum vinna frábæran sigur,“ sagði forsetinn einnig.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira