Innlent

Írís, Andrea, Magnús og Þór­dís Kol­brún í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karlsson stýra Bítinu á hverjum virkum morgni.
Gulli Helga og Heimir Karlsson stýra Bítinu á hverjum virkum morgni.

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og viðskiptafræðingurinn Andrea Sigurðardóttir verða í hópi gesta Bítismanna í þætti dagsins.

Klippa: Bítið - Íris Róbertsdóttir

Írís mun ræða ástandið í Vestmannaeyjum þar sem fjölmörg kórónuveirusmit hafa komið upp.

Klippa: Bítið - Andrea Sigurðardóttir

Andrea var ein þeirra fjölmörgu sem smituðust í gönguskíðaferð í Mývatnssveit fyrr í mánuðinum, en umrædd ferð, þar sem tuttugu af 24 smituðust af veirunni, hefur talsvert verið í umræðunni síðustu daga.

Klippa: Bítið - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Þátturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9, en heldur svo áfram á Bylgjunni fram til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Magnús Scheving

Athafnamaðurinn Magnús Scheving og ráðherra ferðamála, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir munu einnig mæta í viðtöl, auk Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings svo einhverjir séu nefndir.

Klippa: Bítið - Einar Sveinbjörnsson

Hér að neðan eru fleiri klippur úr þættinum í morgun.



Klippa: Bítið - Guðríður Torfadóttir

Klippa: Bítið - Kennsla á Zoom

Klippa: Bítið - Finnur Oddsson og Ægir Már Þórisson

Klippa: Vísir - Garpur Elísabetarson

Klippa: Bítið - Jón Trausti Ólafsson

Klippa: Bítið - Nadine Guðrún Yaghi og Jóhann K. Jóhannsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×