Kanada sendir ekkert íþróttafólk á Ólympíuleikana vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 08:30 Rosie MacLennan og Penny Oleksiak munu ekki keppa á Ólympíuleikunum í sumar, fari þeir fram. vísir/getty Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Lið Ástralíu hefur ekki tekið í sama streng en þeir hafa hins vegar kallað eftir því að mótinu verði frestað og búa sitt fólk undir Ólympíuleikana 2021. IOC sagði í tilkynningu sinni í gær að þeir myndu ákveða á næstu fjórum vikum hvort að leikarnir myndu fara fram en margt íþróttafólk hefur átt erfitt með að æfa vegna veirunnar. Lið Kanada hefur því tekið málið í sínar henur og segja að það muni ekkert íþróttafólk frá Kanada mæta á leikana á sumar fari þeir fram yfir höfuð. Í yfirlýsingu sinni kalla þeir einnig eftir því að leikunum verði frestað og segja að þetta snúist um meira en íþróttir. #TeamCanada will not send athletes to Games in summer 2020 due to COVID-19 risks. https://t.co/AKmI2rbyeO pic.twitter.com/8McEbgirVp— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ástralía gekk ekki jafn langt og Kanada en þeir sendu hins vegar einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af mótinu og segir Ian Chestermann, einn starfsmanna sambandsins í Ástralíu, að keppninni ætti að vera frestað hið snarasta. Hann segir að leikarnir geti ekki farið fram í júlí þar sem mikið stress og óvissa hefur ríkt á meðal keppanda. Leikarnir eiga að fara fram 24. júlí til 9. ágúst. More than a performance, a record, or a medal. It s about being part of something bigger. #TeamCanada pic.twitter.com/93vvTRzDfE— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Ólympíulið Kanada hefur gefið það út að þeir munu ekki senda fólk á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar fari leikarnir fram. Lið Ástralíu hefur ekki tekið í sama streng en þeir hafa hins vegar kallað eftir því að mótinu verði frestað og búa sitt fólk undir Ólympíuleikana 2021. IOC sagði í tilkynningu sinni í gær að þeir myndu ákveða á næstu fjórum vikum hvort að leikarnir myndu fara fram en margt íþróttafólk hefur átt erfitt með að æfa vegna veirunnar. Lið Kanada hefur því tekið málið í sínar henur og segja að það muni ekkert íþróttafólk frá Kanada mæta á leikana á sumar fari þeir fram yfir höfuð. Í yfirlýsingu sinni kalla þeir einnig eftir því að leikunum verði frestað og segja að þetta snúist um meira en íþróttir. #TeamCanada will not send athletes to Games in summer 2020 due to COVID-19 risks. https://t.co/AKmI2rbyeO pic.twitter.com/8McEbgirVp— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020 Ástralía gekk ekki jafn langt og Kanada en þeir sendu hins vegar einnig frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir lýsa yfir miklum áhyggjum af mótinu og segir Ian Chestermann, einn starfsmanna sambandsins í Ástralíu, að keppninni ætti að vera frestað hið snarasta. Hann segir að leikarnir geti ekki farið fram í júlí þar sem mikið stress og óvissa hefur ríkt á meðal keppanda. Leikarnir eiga að fara fram 24. júlí til 9. ágúst. More than a performance, a record, or a medal. It s about being part of something bigger. #TeamCanada pic.twitter.com/93vvTRzDfE— Team Canada (@TeamCanada) March 23, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira