Á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir kórónuveirunni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 22. mars 2020 22:10 Hvert próf kostar rúmar 140 þúsund krónur. Stöð 2 Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Rannsóknarstofur víðs vegar um heiminn eru nú á yfirsnúningi við að framleiða próf fyrir nýju kórónuveiruna. Á rannsóknarstofu Primer Design á Bretlandi er verið að framleiða próf fyrir viðskiptavini í fimmtíu ríkjum. Afar mikilvægt hefur reynst að greina smitaða sem allra fyrst og því skiptir sköpum að öll ríki heims hafi næg próf. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri fyrirtækisins, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki. Adam Herridge, vöruhönnunarstjóri Primer Design, segir þetta vera flókið ferli framleiða þurfi alla íhluti og efni, frysta vöruna og ganga úr skugga að hún virki.Stöð 2 „Tæknin hefur þróast svo hratt að nú höfum við teymi vísindamanna sem grafast fyrir um gögn og gerir þeim kleift að nota þessar upplýsingar til að hanna próf sem er sérhæft aðeins fyrir þessa veiru. Það þýðir að við erum viss um að finna þessa veiru en ekki einhverja aðra.“ Fyrirtækið gefur ekki upp hversu mörg próf það hefur framleitt til þessa. Tugir þúsunda prófa eru framleiddir á hverjum einasta degi og kostar hvert þeirra 842 pund, andvirði um 140 þúsunda króna. ? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar hjá Primer Design.Stöð 2 En hvernig virka þessi próf? Paul Oladimeji, yfirmaður rannsókna- og þróunardeildarinnar er með svarið: „Þetta tilraunaglas inniheldur virka efnið sem er uppistaðan í tækninni sem við notum til að finna COVID-19. Mikilvægasti hluti þessa ferlis er þetta. Þetta er er kanninn sem les DNA-runurnar sem binst COVID-19 og gerir okkur kleift að finna hana.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Vísindi Tengdar fréttir Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52 Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31 Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Kári segir Persónuvernd seka um glæp Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, birtir harðorða grein þar sem hann lýsir þeim hörmungum sem kórónuveiran hefur valdið bæði hér á landi og á heimsvísu. Hann beinir svo spjótum sínum að Persónuvernd og vandar þeirri stofnun ekki kveðjurnar. 22. mars 2020 18:52
Neyðarástand framlengt á Spáni Yfirvöld á Spáni framlengdu í dag neyðarástandi í fimmtán daga til viðbótar vegna kórónuveirunnar. 22. mars 2020 18:31
Doktor í lýðheilsuvísindum gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda: „Því fyrr sem þú lokar skólum því betra“ Allar rannsóknir benda til þess að skólalokanir skili meiri árangri í baráttunni við veirufaraldra á borð við kórónufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum heldur en sóttkví og samkomubönn. Þetta segir Chris McClure, doktor í lýðheilsuvísindum. 21. mars 2020 15:55