Trippier ekki hrifinn af ummælum spekinga og Klopp eftir sigurinn á Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 17:00 Trippier röltir inn á Anfield í síðari leik liðanna. vísir/getty Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“ Meistaradeildin Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira
Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. Atletico sló Liverpool út í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en þeir vörðust með kjafti og klóm í síðari leiknum. Eftir leikinn talaði Klopp meðal annars um að hann skildi ekki hvernig þeir gætu ekki spilað betri fótbolta. Trippier gefur lítið fyrir þessi ummæli og segir að það sé ekki hægt að mæta á Anfield og spila blússandi sóknarbolta. 'If you go toe-to-toe with Liverpool, you get beat 6-0'Kieran Trippier laughs off criticism of Atletico Madrid's Champions League victory at Anfieldhttps://t.co/4VlkiQZT6K— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2020 „Fólk talar þannig að við erum varnarlið en það hefur farið of langt með það eftir leikinn okkar gegn Liverpool. Ef þú spilar eins og Liverpool vill að þú spilir þá taparu 6-0. Ég veit ekki hvað fólk býst við,“ sagði Trippier í samtali við Mirror. „Þú sérð spekinga kvarta undan því að við vörðumst en bjuggust þeir við því að við færm þarnra og spiluðum sóknarbolta, sérstaklega miðað við hvernig Liverpool er að spila á þessum tímapunkti?“ „Þú verður að fara þangað með ákveðið leikskipulag og við gerðum það. Við urðum að verjast en það mikilvægasta er að við unnum.“
Meistaradeildin Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Sjá meira