Erlent

72 smitaðir í Fær­eyjum

Atli Ísleifsson skrifar
Frá Þórshöfn í Færeyjum.
Frá Þórshöfn í Færeyjum. Getty

Alls hafa nú 72 manns greinst með kórónuveirusmit í Færeyjum.

Frá þessu greindi Lars Fodgaard Møller, landlæknir Færeyja, í morgun.

Í heildina hafa 1.221 sýni verið tekið á eyjunum. Smittilfellum hefur þá fjölfað um fjórtán milli daga, en í gær voru smitin 58 talsins.

Alls búa rúmlega 50 þúsund manns í Færeyjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×