Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 06:00 Davíð Goði Þorvarðarson og Þorvarður Goði Valdimarsson frá Skjáskoti, Ólafur Hrafn Steinarsson formaður RÍSÍ, Þórhallur Gunnarsson framkvæmdastjóri Miðla hjá Stöð 2, og Valdís Guðlaugsdóttir markaðsstjóri Vodafone, skrifa undir viljayfirlýsingu um samstarf. Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. Stöð 2, Rafíþróttasamtök Íslands og Skjáskot hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli um uppbyggingu á rafíþróttum á Íslandi. Samstarfið felur meðal annars í sér aðstoð við framleiðslu og dreifingu á útsendingum frá fyrsta tímabili Vodafone deildarinnar sem hefst í lok mars. Þar keppa lið á borð við Fylki, Dusty, KR og FH í leikjunum Counter Strike og League of Legends. Formaður Rafíþróttasamtaka Íslands, Ólafur Hrafn Steinarsson, er ánægður með samstarfið og talaði um að hér væri um vendipunkt í íslenskum rafíþróttum að ræða. „Það er náttúrulega frábært að fá aðila eins og Stöð 2 og Vodafone með okkur í þessa vegferð, að kynna rafíþróttir sem gilt áhugamál og byggja upp flott umhverfi í kringum iðkun og keppni þess á Íslandi.“ Framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2, Þórhallur Gunnarsson, segist hafa botnlausa trú á þessu verkefni enda séu rafíþróttir mest vaxandi íþróttagrein í sjónvarpi í dag. „Við setjum í gang nýja sjónvarpsrás ESPORT sem við erum sannfærð um að slái í gegn. Það eru svo sannarlega spennandi tímar framundan í þessu sporti.“ Rafíþróttir Fjölmiðlar Vodafone-deildin Tengdar fréttir „Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5. mars 2020 20:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. Stöð 2, Rafíþróttasamtök Íslands og Skjáskot hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf sín á milli um uppbyggingu á rafíþróttum á Íslandi. Samstarfið felur meðal annars í sér aðstoð við framleiðslu og dreifingu á útsendingum frá fyrsta tímabili Vodafone deildarinnar sem hefst í lok mars. Þar keppa lið á borð við Fylki, Dusty, KR og FH í leikjunum Counter Strike og League of Legends. Formaður Rafíþróttasamtaka Íslands, Ólafur Hrafn Steinarsson, er ánægður með samstarfið og talaði um að hér væri um vendipunkt í íslenskum rafíþróttum að ræða. „Það er náttúrulega frábært að fá aðila eins og Stöð 2 og Vodafone með okkur í þessa vegferð, að kynna rafíþróttir sem gilt áhugamál og byggja upp flott umhverfi í kringum iðkun og keppni þess á Íslandi.“ Framkvæmdastjóri fjölmiðla Stöðvar 2, Þórhallur Gunnarsson, segist hafa botnlausa trú á þessu verkefni enda séu rafíþróttir mest vaxandi íþróttagrein í sjónvarpi í dag. „Við setjum í gang nýja sjónvarpsrás ESPORT sem við erum sannfærð um að slái í gegn. Það eru svo sannarlega spennandi tímar framundan í þessu sporti.“
Rafíþróttir Fjölmiðlar Vodafone-deildin Tengdar fréttir „Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5. mars 2020 20:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Leik lokið: Afturelding - FH 29-35 | Sannfærandi sex marka sigur meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
„Það þarf að fara að líta á þetta sem alvöru íþrótt“ Fyrsti þátturinn af hlaðvarpinu Gagnaverið er kominn í loftið og er fjallað þar um rafíþróttir. 5. mars 2020 20:00