Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Ritstjórn skrifar 17. mars 2020 08:19 Það voru fáir á ferli á Suðurlandsbrautinni í gærmorgun á fyrsta degi samkomubannsins. Vísir/Vilhelm Í dag er annar dagur samkomubanns sem tilkynnt var um fyrir helgi en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Starf grunn- og leikskóla hefst aftur um allt land í dag eftir starfsdag sem haldinn var víða í gær svo skólastjórnendur og kennarar gætu skipulagt skólastarfið framundan í samræmi við samkomubannið. Mismunandi er eftir skólum og sveitarfélögum hversu mikið börnin mæta í leik- eða grunnskóla en ljóst er að fæstir, ef einhverjir, geta mætt alla daga vikunnar í skólann og fengið fulla kennslu. Framhaldsskólar og háskólar eru síðan alveg lokaðir og þar er kennt í fjarkennslu. Alls hafa nú meira 200 manns greinst hér á landi með kórónuveiruna og rúmlega 2000 manns eru í sóttkví. Þá hafa verið tekin meira en 2000 sýni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni fyrir neðan.
Í dag er annar dagur samkomubanns sem tilkynnt var um fyrir helgi en banninu, sem varir í fjórar vikur, er ætlað að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. Starf grunn- og leikskóla hefst aftur um allt land í dag eftir starfsdag sem haldinn var víða í gær svo skólastjórnendur og kennarar gætu skipulagt skólastarfið framundan í samræmi við samkomubannið. Mismunandi er eftir skólum og sveitarfélögum hversu mikið börnin mæta í leik- eða grunnskóla en ljóst er að fæstir, ef einhverjir, geta mætt alla daga vikunnar í skólann og fengið fulla kennslu. Framhaldsskólar og háskólar eru síðan alveg lokaðir og þar er kennt í fjarkennslu. Alls hafa nú meira 200 manns greinst hér á landi með kórónuveiruna og rúmlega 2000 manns eru í sóttkví. Þá hafa verið tekin meira en 2000 sýni. Vísir mun að sjálfsögðu flytja nýjustu fréttir af útbreiðslu veirunnar og áhrifunum sem hún hefur á íslenskt samfélag og úti í heimi. Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Kristrún sjálfkjörin en varaformanns- og ritaraslagur enn mögulegur „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Blóðbað, þingmenn ganga á dyr og ógnin við Reykjavík Forsetahjónin á leið til Noregs Lýsa eftir Svövu Lydiu Kristrún ein í framboði til formanns Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum „Það eru ekki skattahækkanir“ Hvalfjarðargöng lokuð vegna bilaðs bíls Áfrýja og stofna félag um réttinn til að mótmæla Munu ekki hlaupa síðustu metrana í Geirsgötu fyrr en 2026 Sjá meira