Fær helming launa sinna í Bitcoin rafmynt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 14:30 NFL-leikmaðurinn Russell Okung fer nýjar leiðir í að fá launin sín borguð. Getty/Harry Aaron NFL-leikmaðurinn Russell Okun fær ágætlega borgað fyrir þetta tímabil með Carolina Panthers en en aðeins helmingur launa hans verða borguð í peningum. Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020 NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020
NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti