Stóri Sam hefur áhyggjur af heilsu sinni í faraldrinum og vill hlé á deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 09:31 Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, grettir sig yfir spilamennsku sinna manna á móti Leeds United í gærkvöldi. AP/Shaun Botteril Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var áhyggjufullur eftir leik liðsins í gærkvöldi, ekki bara vegna þess að liði steinlá 5-0 á móti Leeds heldur einnig vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum i Bretlandi. Allardyce sagði eftir skellinn í gær að enska úrvalsdeildin þurfi á hlé að halda en aldrei áður hafa fleiri leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fengið kórónuveiruna í einni og sömu vikunni. Fresta þurfti leik Manchester City vegna hópsmits og það gæti einnig verið komið upp hópsmit hjá Fulham liðinu. Alls greindust átján manns í kringum ensku úrvalsdeildina samkvæmt nýjustu tölum. „Ég hef miklar ahyggjur, bæði vegna heilsu minnar en einnig vegna fótboltans í heild sinni,“ sagði Sam Allardyce. Sam Allardyce hafði í leiknum á undan náð í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield en hans menn voru heldur betur skotnir niður á jörðina í gær. "I am 66 years old and the last thing I want to do is catch Covid. I'm very concerned for myself and football in general."Sam Allardyce has called for a break in football action to combat rising cases in the game.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 29, 2020 Allardyce segir það rétta í stöðunni að gera nokkra vikna hlé á deildinni á meðan Englendingar nái einhverjum tökum á útbreiðslu veirunnar en það hefur verið lítið um það að undanförnu þar sem hvert smitmetið á öðru hefur fallið. „Öryggi allra er mikilvægara en allt annað. Þegar ég hlusta á fréttirnar um að þetta afbrigði veirunnar smitist hraðar en hinn upphaflegi vírus þá sé ég að það rétta í stöðunni er að gera hlé á keppninni,“ sagði Allardyce. „Ég er orðinn 66 ára gamall og það síðasta sem ég vil lenda í á þessum aldri er að fá Covid,“ sagði Allardyce og bætti við: „Eins mikið og við erum prófaðir þá er eins og veiran sé að leynast meðal okkar. Það skiptir ekki máli hversu mikið við reynum eða hve oft við erum prófaðir, að við séum með grímu eða sótthreinsum hendur okkar. Við erum erum samt að sjá fullt af smitum út um allt landið,“ sagði Allardyce. „Ef það hjálpar að gera hlé þá eigum við að gera það og tímabilið verði þá bara aðeins lengra þegar við erum komin í gegnum þetta,“ sagði Sam Allardyce. Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira
Allardyce sagði eftir skellinn í gær að enska úrvalsdeildin þurfi á hlé að halda en aldrei áður hafa fleiri leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fengið kórónuveiruna í einni og sömu vikunni. Fresta þurfti leik Manchester City vegna hópsmits og það gæti einnig verið komið upp hópsmit hjá Fulham liðinu. Alls greindust átján manns í kringum ensku úrvalsdeildina samkvæmt nýjustu tölum. „Ég hef miklar ahyggjur, bæði vegna heilsu minnar en einnig vegna fótboltans í heild sinni,“ sagði Sam Allardyce. Sam Allardyce hafði í leiknum á undan náð í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield en hans menn voru heldur betur skotnir niður á jörðina í gær. "I am 66 years old and the last thing I want to do is catch Covid. I'm very concerned for myself and football in general."Sam Allardyce has called for a break in football action to combat rising cases in the game.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 29, 2020 Allardyce segir það rétta í stöðunni að gera nokkra vikna hlé á deildinni á meðan Englendingar nái einhverjum tökum á útbreiðslu veirunnar en það hefur verið lítið um það að undanförnu þar sem hvert smitmetið á öðru hefur fallið. „Öryggi allra er mikilvægara en allt annað. Þegar ég hlusta á fréttirnar um að þetta afbrigði veirunnar smitist hraðar en hinn upphaflegi vírus þá sé ég að það rétta í stöðunni er að gera hlé á keppninni,“ sagði Allardyce. „Ég er orðinn 66 ára gamall og það síðasta sem ég vil lenda í á þessum aldri er að fá Covid,“ sagði Allardyce og bætti við: „Eins mikið og við erum prófaðir þá er eins og veiran sé að leynast meðal okkar. Það skiptir ekki máli hversu mikið við reynum eða hve oft við erum prófaðir, að við séum með grímu eða sótthreinsum hendur okkar. Við erum erum samt að sjá fullt af smitum út um allt landið,“ sagði Allardyce. „Ef það hjálpar að gera hlé þá eigum við að gera það og tímabilið verði þá bara aðeins lengra þegar við erum komin í gegnum þetta,“ sagði Sam Allardyce.
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Sjá meira