Þessi fengu stig í kjörinu á íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 21:14 Leikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi var valin íþróttamaður ársins í kvöld. VÍSIR/VILHELM Samtök íþróttafréttamanna hafa gefið út hvaða íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu á Íþróttamanni ársins, liði ársins og þjálfara ársins. Valið var í beinni útsendingu á RÚV í kvöld en þetta var í 65. sinn sem íþróttamaður ársins var valinn. Sara Björk Gunnarsdóttir var kosinn íþróttamaður ársins með fullt hús stiga en Elísabet Gunnarsdóttir var þjálfari ársins. Kvennalandsliðið í fótbolta var valið lið ársins en alla þá sem fengu atkvæði má sjá hér að neðan. Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1 Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Valið var í beinni útsendingu á RÚV í kvöld en þetta var í 65. sinn sem íþróttamaður ársins var valinn. Sara Björk Gunnarsdóttir var kosinn íþróttamaður ársins með fullt hús stiga en Elísabet Gunnarsdóttir var þjálfari ársins. Kvennalandsliðið í fótbolta var valið lið ársins en alla þá sem fengu atkvæði má sjá hér að neðan. Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1
Íþróttamaður ársins 2020 1. Sara Björk Gunnarsdóttir, fótbolti – 600 2. Martin Hermannsson, körfubolti – 356 3. Aron Pálmarsson, handbolti – 266 4. Anton Sveinn McKee, sund – 209 5. Bjarki Már Elísson, handbolti – 155 6. Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti – 126 7. Guðni Valur Guðnason, frjálsíþróttir – 106 8. Ingibjörg Sigurðardóttir, fótbolti – 84 9. Gylfi Þór Sigurðsson, fótbolti – 74 10. Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti – 66 --------------------------------------------------- 11. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, golf – 47 12. Júlían J.K. Jóhannsson, kraftlyftingar – 23 13. Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir – 15 14. Alfons Samsted, fótbolti – 10 15. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttir – 8 16-17. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf – 7 16-17. Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþraut – 7 18. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, fótbolti – 6 19-21. Ísak Bergmann Jóhannesson fótbolti – 5 19-21. Hlynur Andrésson, frjálsíþróttir – 5 19-21. Steinunn Björnsdóttir, handbolti – 5 22.-23. Vigdís Jónsdóttir, frjálsíþróttir – 4 22.-23. Sveindís Jane Jónsdóttir, fótbolti – 4 24.-25. Hilmar Snær Örvarsson, íþróttum fatlaðra – 1 24.-25. Aron Einar Gunnarsson, fótbolti – 1 Þjálfari ársins 1. Elísabet Gunnarsdóttir, fótbolti – 133 2. Arnar Þór Viðarsson, fótbolti – 55 3. Heimir Guðjónsson, fótbolti – 23* --------------------------- 4. Þorsteinn Halldórsson, fótbolti – 23 5. Þórir Hergeirsson, handbolti – 20 6. Guðrún Ósk Ámundadóttir, körfubolti – 14 7. Jón Þór Hauksson, fótbolti – 6 8. Stefán Arnarson, handbolti – 1 *Heimir var í 1. sæti á fleiri atkvæðaseðlum en Þorsteinn og var því á topp 3 listanum, skv. reglum kjörsins. Lið ársins 1. Kvennalandslið Íslands í fótbolta – 148 2. 21 árs landslið Íslands í fótbolta – 84 3. Kvennalið Breiðabliks í fótbolta – 14 --------------------- 4. Kvennalið Fram í handbolta – 9 5.-6. Kvennalið Skallagríms í körfubolta – 7 5.-6. Karlalið Vals í fótbolta – 7 7. Karlalandslið Íslands í handbolta - 1
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13 Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Sara Björk: Þetta er kvennaárið „Tilfinningin er geggjuð,“ voru fyrstu viðbrögð Söru Bjarkar Gunnarsdóttur eftir að hún var kjörinn Íþróttamaður ársins 2020 í kvöld. 29. desember 2020 20:43
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lið ársins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er lið ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:20
Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld. 29. desember 2020 20:13
Haukur sá tuttugasti í Heiðurshöllina Haukur Gunnarsson er tuttugasti íþróttamaðurinn sem er tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ. Þetta var tilkynnt á hófi Íþróttamanns ársins í kvöld. 29. desember 2020 20:05