„Ástin sigrar,“ segja Meghan og Harry í fyrsta hlaðvarpsþættinum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2020 20:01 Árið hefur verið viðburðaríkt hjá Meghan og Harry en það er þó ekki til umræðu í nýja hlaðvarpsþættinum. Alexi Lubomirski „Sama hvað lífið gefur þér, treystið okkur þegar við segjum: Ástin sigrar.“ Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira
Þetta segir Meghan Markle í fyrsta hlaðvarpsþætti hennar og Harry Bretaprins sem datt inn á Spotify fyrir stundu. Hlaðvarpið heitir Archewell Audio en í þessum fyrsta þætti gerir parið árið upp ásamt röð þekktra gesta. Það fer annars lítið fyrir persónulegum frásögnum Meghan og Harry, sem áttu viðburðaríkt ár. Þau hófu það með því að tilkynna að þau hygðust draga sig í hlé frá konungsfjölskyldunni og í kjölfarið fluttust þau búferlum til Bandaríkjanna. Þess í stað hafa þau fengið vini og kunningja til að deila sinni reynslu af 2020. Einn þeirra er tónlistarmaðurinn Elton John, sem segir um að ræða eitt versta ár sem hann hefur upplifað en vonar að mannskepnan verði reynslunni ríkari. Þá tala Hollywood-mógúllinn Tyler Perry og matreiðslumaðurinn Jose Andres um að fæða fátæka. Meðal annarra, sem héldu „dagbók“ í stað þess að ræða við hertogahjónin, voru gúrúið Deepak Chopra, bandaríski stjórnmálamaðurinn Stacey Abrams og ljóðskáldið George. Að sögn Meghan áttu frásagnir einstaklinganna allar sameiginlegt að fjalla um mikilvægi þess að tengja við aðra. „Myrkur hrekur ekki burt myrkur; aðeins ljósið getur gert það,“ segir hún. Hlaðvarpsþátturinn endar á áramótakveðju frá syni parsins, Archie. Archewell Audio á Spotify.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Sjá meira