Fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 12:30 Pierre Cardin á tískuvikunni í París árið 2017. Getty Franski fatahönnuðurinn Pierre Cardin er látinn. Þetta staðfestir fjölskylda Cardin í samtali við franska fjölmiðla, en hann varð 98 ára gamall. Hann lést á sjúkrahúsi í Neully, vestur af höfuðborginni París. Cardin fæddist á Ítalíu árið 1922 en flutti sem barn til Frakklands. Hann hefur meðal annars starfað fyrir tískuvörumerkin Paquin, Schiaparelli og Dior. Árið 1950 stofnaði Cardin eigið fyrirtæki og var frægur fyrir sínar avant-garde og prêt-à-porter línur og haute couture-hátískuhönnun. Heimildarmyndin House of Cardin, sem fjallar um Pierre Cardin, var sýnd á RIFF í fyrra en Margrét Hrafnsdóttir kom að gerð myndarinnar sem framleiðandi. Sjá má stiklu myndarinnar að neðan. Frakkland Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Cardin fæddist á Ítalíu árið 1922 en flutti sem barn til Frakklands. Hann hefur meðal annars starfað fyrir tískuvörumerkin Paquin, Schiaparelli og Dior. Árið 1950 stofnaði Cardin eigið fyrirtæki og var frægur fyrir sínar avant-garde og prêt-à-porter línur og haute couture-hátískuhönnun. Heimildarmyndin House of Cardin, sem fjallar um Pierre Cardin, var sýnd á RIFF í fyrra en Margrét Hrafnsdóttir kom að gerð myndarinnar sem framleiðandi. Sjá má stiklu myndarinnar að neðan.
Frakkland Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira