Frægt upptökuver í Danmörku eyðilagðist í bruna Atli Ísleifsson skrifar 29. desember 2020 08:09 Elton John og Depeche Mode voru í hópi þeirra sem tóku upp plötur í Puk-upptökuverinu á Jótlandi. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Puk-upptökuverið fyrir utan Randers í Danmörku brann til kaldra kola í gær. Upptökuverið naut talsverðra vinsælda á sínum tíma þar sem alþjóðlegar stórstjörnur á borð við Elton John, Depeche Mode, George Michael, Gary Moore og Judas Priest tóku þar öll upp tónlist. Verið opnaði árið 1978 í Gjerlev á Jótlandi, rétt norður af Randers. Talsmaður slökkviliðs segir að byggingin hafi verið alelda þegar slökkvlið bar að garði. „Upptökuverið er mörg þúsund fermetrar og allt er farið, ef frá er talin lítil húslengja,“ segir Jørgen Hansen hjá slökkviliðinu í samtali við Ritzau. Enginn slasaðist í eldsvoðanum, ekki liggja fyrir um orsök brunans. Verið var í eigu félags sem starfrækir vindmyllur og var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Auk alþjóðlegra tónlistarmanna leituðu fjölmargir danskir tónlistarmenn í Puk-upptökuverið. DR birtir á heimasíðu sinni lista yfir plötur sem teknar voru upp í Puk-verinu. Kim Larsen: Midt om Natten George Michael: Faith Depeche Mode: Music For The Masses, Violator Elton John: Sleeping With The Past Judas Priest: Ram It Down Nephew: USADSB Volbeat: Outlaw Gentlemen & Shady Ladies Kent: Hagnesta Hill Danmörk Tónlist Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Verið opnaði árið 1978 í Gjerlev á Jótlandi, rétt norður af Randers. Talsmaður slökkviliðs segir að byggingin hafi verið alelda þegar slökkvlið bar að garði. „Upptökuverið er mörg þúsund fermetrar og allt er farið, ef frá er talin lítil húslengja,“ segir Jørgen Hansen hjá slökkviliðinu í samtali við Ritzau. Enginn slasaðist í eldsvoðanum, ekki liggja fyrir um orsök brunans. Verið var í eigu félags sem starfrækir vindmyllur og var mannlaust þegar eldurinn kom upp. Auk alþjóðlegra tónlistarmanna leituðu fjölmargir danskir tónlistarmenn í Puk-upptökuverið. DR birtir á heimasíðu sinni lista yfir plötur sem teknar voru upp í Puk-verinu. Kim Larsen: Midt om Natten George Michael: Faith Depeche Mode: Music For The Masses, Violator Elton John: Sleeping With The Past Judas Priest: Ram It Down Nephew: USADSB Volbeat: Outlaw Gentlemen & Shady Ladies Kent: Hagnesta Hill
Danmörk Tónlist Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira