Trump undirritar björgunarpakka og kemur í veg fyrir lokun alríkisstofnana Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2020 06:23 Donald Trump mun láta af embætti Bandaríkjaforseta þann 20. janúar næstkomandi. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað lög um sérstakan björgunarpakka sem ætlað er að styðja bæði fyrirtæki og einstaklinga í Bandaríkjunum vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á bandarískt efnahagslíf. Pakkinn hljóðar upp á 900 milljarða Bandaríkjadala, um 115 þúsund milljarða íslenskra króna. Bandaríkjaþing samþykkti björgunarpakkanna í síðustu viku eftir margra mánaða viðræður, en Trump sagðist þá vera efins og neitaði að skrifa undir til að aðgerðirnar næðu fram að ganga. Sagðist hann vera á því að upphæðin sem ætti að renna til stuðnings hvers einstaklings vera of lág. Undirskrift Trump nú hefur í för með sér að um fjórtán milljónir Bandaríkjamanna munu aftur fá atvinnuleysisbætur. Sömuleiðis eru ekki lengur líkur á því alríkisstofnanir þurfi að loka tímabundið vegna skorts á fjármögnun, en hluti þeirra hefði lokað á miðnætti í kvöld, hefði forsetinn ekki skrifað undir. BBC segir ekki ljóst að svo stöddu hvað hafi orðið til þess að Trump, sem nú er staddur í Flórida, hafi ákveðið að skrifa undir lögin. Hann hafi þó sætt talsverðri gagnrýni og þrýstingi frá bæði Repúblikönum og Demókrötum á þingi vegna ákvörðunar sinnar fyrr í vikunni að skrifa ekki undir lögin. Trump mun láta af embætti Bandaríkjaforseta þann 20. janúar næstkomandi eftir að hafa þurft að lúta í grasi fyrri Joe Biden í forsetakosningunum sem fram fóru í byrjun nóvember. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Milljónir án bóta eða aðstoðar og þingmenn segja Trump að skrifa undir Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, er nú undir þrýstingi um að skrifa undir stærðarinnar frumvarp um neyðarpakka vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fjárveitingu ríkisstofnana. Núverandi fjárveitingar vegna atvinnuleysisbóta runnu út í gær svo milljónir Bandaríkjamanna eru nú án bóta og aðstoðar. 27. desember 2020 17:57 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Bandaríkjaþing samþykkti björgunarpakkanna í síðustu viku eftir margra mánaða viðræður, en Trump sagðist þá vera efins og neitaði að skrifa undir til að aðgerðirnar næðu fram að ganga. Sagðist hann vera á því að upphæðin sem ætti að renna til stuðnings hvers einstaklings vera of lág. Undirskrift Trump nú hefur í för með sér að um fjórtán milljónir Bandaríkjamanna munu aftur fá atvinnuleysisbætur. Sömuleiðis eru ekki lengur líkur á því alríkisstofnanir þurfi að loka tímabundið vegna skorts á fjármögnun, en hluti þeirra hefði lokað á miðnætti í kvöld, hefði forsetinn ekki skrifað undir. BBC segir ekki ljóst að svo stöddu hvað hafi orðið til þess að Trump, sem nú er staddur í Flórida, hafi ákveðið að skrifa undir lögin. Hann hafi þó sætt talsverðri gagnrýni og þrýstingi frá bæði Repúblikönum og Demókrötum á þingi vegna ákvörðunar sinnar fyrr í vikunni að skrifa ekki undir lögin. Trump mun láta af embætti Bandaríkjaforseta þann 20. janúar næstkomandi eftir að hafa þurft að lúta í grasi fyrri Joe Biden í forsetakosningunum sem fram fóru í byrjun nóvember.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Milljónir án bóta eða aðstoðar og þingmenn segja Trump að skrifa undir Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, er nú undir þrýstingi um að skrifa undir stærðarinnar frumvarp um neyðarpakka vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fjárveitingu ríkisstofnana. Núverandi fjárveitingar vegna atvinnuleysisbóta runnu út í gær svo milljónir Bandaríkjamanna eru nú án bóta og aðstoðar. 27. desember 2020 17:57 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Milljónir án bóta eða aðstoðar og þingmenn segja Trump að skrifa undir Donald Trump, fráfarandi forseti Bandaríkjanna, er nú undir þrýstingi um að skrifa undir stærðarinnar frumvarp um neyðarpakka vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og fjárveitingu ríkisstofnana. Núverandi fjárveitingar vegna atvinnuleysisbóta runnu út í gær svo milljónir Bandaríkjamanna eru nú án bóta og aðstoðar. 27. desember 2020 17:57