Dularfull skilaboð á auglýsingaskiltum bæjarins Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2020 14:02 Eitt af verkum CozYboy á auglýsingaskiltum höfuðborgarsvæðisins. Páll Stefánsson Listamaðurinn CozYboy opnaði í gær sýninguna Becoming Richard á 287 auglýsingaskjám sem eru á strætóskýlum og risa LED skiltum við fjölförnustu gatnamót á á höfuðborgarsvæðinu. CozYboy gefur ekki upp raunverulegt nafn sitt en á auglýsingaskiltunum má sjá ýmiskonar skilaboð sem hafa vakið athygli vegfarenda. Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu. Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Opið samband fer úrskeiðis Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira
Meðal annars stendur á einum stað: Nine Lives – Says Who?? Bubbi Morthens !!! LOL Gimmi A Break! „Þegar fólkið getur ekki komið að skoða myndlist vegna fjöldatakmarkana verður myndlistin að koma til fólksins,“ segir CozYboy um sýninguna sína Becoming Richard. Páll Stefánsson „Söfn og gallerí glíma við svipaðan vanda og hefðbundnir fjölmiðlar. Fullt af fólki er hætt að teygja sig eftir efni. Í staðinn treystir það á að áhugaverðir hlutir komi til þess, ýmist þegar aðrir deila hlekkjum á samfélagsmiðlunum eða algóritmar tæknifyrirtækjanna para það saman við efni eða jafnvel annað fólk. Og nú á þessum einstöku og ógnvekjandi tímum hefur vandi safna og gallería margfaldast.“ Hann segir þetta vera tilraun til annarskonar nálgunar á auglýsingaskiltum. Tilraun til að koma list á framfæri sem nýtir sér þessa nýju tækni. Páll Stefánsson „Með því að birta verkin svona tala þau eingöngu fyrir sig sjálf. Það veit enginn hver ég er og milli verkanna og þeirra sem sjá þau eru hvorki algoritmar né deilingar. Engar fyrirfram skoðanir fylgja þeim. Þetta er gagnsæupplifun á ógagnsæum tímum,“ segir CozYboy. „Eftir þessar tvær vikur sem sýningin er í gangi má alveg gera ráð fyrir að fleiri hafi séð sýninguna en nokkra aðra íslenska myndlistarsýningu á árinu,“ segir hann jafnframt og bætir við að verkin séu ekki til sölu að svo stöddu.
Reykjavík Menning Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Opið samband fer úrskeiðis Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Sjá meira