Röð tónleika í beinni á Vísi yfir hátíðarnar Stefán Árni Pálsson skrifar 23. desember 2020 16:01 Jólatónleikar Fíladelfíu verða á sínum stað og síðan Valdimar í Hljómahöllinni. Vísir mun bjóða upp á ferna tónleika í beinni útsendingu yfir hátíðirnar og byrjar þetta allt saman á aðfangadagskvöld með árlegum jólatónleikum Fíladelfíunnar sem verða einnig í beinni á Stöð 2. Þann 29. desember verða tónleikar Sniglabandsins í beinni á Vísi og hefjast þeir klukkan 20. Daginn eftir, þann 30. desember verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:00. Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður í hátíðarhöldum margra Suðurnesjamanna. Á þessum tónleikum hefur engu verið til sparað í ljósa- og hljóðbúnaði og allt lagt í sölurnar til þess að enda árið með sem tilkomumestum hætti. Valdimar stígur á sviðið klukkan 20:00 og standa tónleikarnir yfir til klukkan 21. Árið 2019 náðist ekki að halda þessa tónleika vegna anna hjá sveitinni við undirbúning 10 ára afmælistónleika Valdimars í Hörpu sem áttu að fara fram fyrr á þessu ári en svo gripu örlögin í taumana og er óhætt að segja að fátt hafi gengið eftir plani árið 2020. Svo á nýárskvöld verður Áramótaball og styrktartónleikar fyrir Seyðisfjörð í beinni á Vísi fram á rauða nótt. Stefnan er að streyma útsendingunni frá 01:00- 04:30. Tónlist Jól Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira
Þann 29. desember verða tónleikar Sniglabandsins í beinni á Vísi og hefjast þeir klukkan 20. Daginn eftir, þann 30. desember verða tónleikar Valdimar í Hljómahöllinni í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 18:00. Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður í hátíðarhöldum margra Suðurnesjamanna. Á þessum tónleikum hefur engu verið til sparað í ljósa- og hljóðbúnaði og allt lagt í sölurnar til þess að enda árið með sem tilkomumestum hætti. Valdimar stígur á sviðið klukkan 20:00 og standa tónleikarnir yfir til klukkan 21. Árið 2019 náðist ekki að halda þessa tónleika vegna anna hjá sveitinni við undirbúning 10 ára afmælistónleika Valdimars í Hörpu sem áttu að fara fram fyrr á þessu ári en svo gripu örlögin í taumana og er óhætt að segja að fátt hafi gengið eftir plani árið 2020. Svo á nýárskvöld verður Áramótaball og styrktartónleikar fyrir Seyðisfjörð í beinni á Vísi fram á rauða nótt. Stefnan er að streyma útsendingunni frá 01:00- 04:30.
Tónlist Jól Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Sjá meira