Stóri Ben og félagar frekar litlir í sér í tapi á móti einu lélegasta liði deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2020 16:01 Ben Roethlisberger og félagar í Pittsburgh Steelers eru í tómu tjóni með liðið sitt rétt fyrir úrslitakeppni. AP/Michael Conroy Pittsburgh Steelers tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og liðið sem var síðasta liðið til að tapa leik hefur ekki gert annað síðan. Cincinnati Bengals var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu tólf leikjum sínum í NFL-deildinni í vetur en vann frekar sannfærandi 27-17 sigur á Pittsburgh Steelers í lokaleik fimmtándu leikviku. Cincinnati Bengals var 17-0 yfir í hálfleik og 24-10 yfir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Þetta gerði Cincinnati Bengals liðið þrátt fyrir að leik án sinna tveggja stærstu stjarna, leikstjórnandans Joe Burrow og hlauparans Joe Mixon. FINAL: The @Bengals take this AFC North matchup! #SeizeTheDEY #PITvsCIN (by @Lexus) pic.twitter.com/AAv6cnH2ND— NFL (@NFL) December 22, 2020 Ryan Finley, þriðji leikstjórnandi liðsins, leiddi liðið til sigurs og hlauparinn og varaskeifan Giovani Bernard átti mjög góðan leik. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Pittsburgh Steelers, átti ekki góðan leik og liðið hans virðist vera í tómu tjóni. Steelers vann ellefu fyrstu leiki sína á tímabilinu en hefur nú tapað þremur í röð og ekki skorað yfir tuttugu stig í fjórum síðustu leikjum sínum. Ryan Finley keeps it for the 23-yard rushing TD! The @Bengals take a 14-point lead. #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/K8GtmUyZ5R— NFL (@NFL) December 22, 2020 Það héldu flestir að liðið myndi rífa sig upp á móti einu slakasta liði NFL-deildarinnar en annað kom heldur betur á daginn. Í ofanlag var liði að tapa í fyrsta sinn fyrir Bengals síðan 2015. „Við verðum að kafa djúpt. Við þurfum að finna út hvað er að og verða betri,“ sagði varnarmaðurinn TJ Watt eftir leik. „Ég hef aldrei hætt að trúa á þetta lið. Við verðum bara að leysa þetta og ég tel að við getum það,“ sagði Ben Roethlisberger. Mackensie Alexander with the interception! #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/OnWoAj114l— NFL (@NFL) December 22, 2020 Pittsburgh Steelers er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en þessi taphrina hefur aftur á móti gefið Cleveland Browns tækifæri til að vinna Norðurriðil Ameríkudeildarinnar því Browns er nú aðeins einum sigri á eftir Steelers. Pittsburgh Steelers á heldur ekki auðvelda andstæðinga í lokaumferðunum eða umrætt Cleveland Browns lið á útivelli og svo Indianapolis Colts sem hefur líka unnið tíu af fjórtán leikjum sínum á leiktíðinni. The Steelers are the 17th team in NFL history to start a season 11-0 or better. They are just the 3rd team among that group to lose 3 straight games immediately following an 11-0 or better start, alongside the 1969 Rams and 2009 Saints.The 2009 Saints won the Super Bowl. pic.twitter.com/G2Eud1bkT6— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 22, 2020 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Cincinnati Bengals var aðeins búið að vinna tvo af fyrstu tólf leikjum sínum í NFL-deildinni í vetur en vann frekar sannfærandi 27-17 sigur á Pittsburgh Steelers í lokaleik fimmtándu leikviku. Cincinnati Bengals var 17-0 yfir í hálfleik og 24-10 yfir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum. Þetta gerði Cincinnati Bengals liðið þrátt fyrir að leik án sinna tveggja stærstu stjarna, leikstjórnandans Joe Burrow og hlauparans Joe Mixon. FINAL: The @Bengals take this AFC North matchup! #SeizeTheDEY #PITvsCIN (by @Lexus) pic.twitter.com/AAv6cnH2ND— NFL (@NFL) December 22, 2020 Ryan Finley, þriðji leikstjórnandi liðsins, leiddi liðið til sigurs og hlauparinn og varaskeifan Giovani Bernard átti mjög góðan leik. Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Pittsburgh Steelers, átti ekki góðan leik og liðið hans virðist vera í tómu tjóni. Steelers vann ellefu fyrstu leiki sína á tímabilinu en hefur nú tapað þremur í röð og ekki skorað yfir tuttugu stig í fjórum síðustu leikjum sínum. Ryan Finley keeps it for the 23-yard rushing TD! The @Bengals take a 14-point lead. #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/K8GtmUyZ5R— NFL (@NFL) December 22, 2020 Það héldu flestir að liðið myndi rífa sig upp á móti einu slakasta liði NFL-deildarinnar en annað kom heldur betur á daginn. Í ofanlag var liði að tapa í fyrsta sinn fyrir Bengals síðan 2015. „Við verðum að kafa djúpt. Við þurfum að finna út hvað er að og verða betri,“ sagði varnarmaðurinn TJ Watt eftir leik. „Ég hef aldrei hætt að trúa á þetta lið. Við verðum bara að leysa þetta og ég tel að við getum það,“ sagði Ben Roethlisberger. Mackensie Alexander with the interception! #SeizeTheDEY : #PITvsCIN on ESPN : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/pZlOokjorx pic.twitter.com/OnWoAj114l— NFL (@NFL) December 22, 2020 Pittsburgh Steelers er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en þessi taphrina hefur aftur á móti gefið Cleveland Browns tækifæri til að vinna Norðurriðil Ameríkudeildarinnar því Browns er nú aðeins einum sigri á eftir Steelers. Pittsburgh Steelers á heldur ekki auðvelda andstæðinga í lokaumferðunum eða umrætt Cleveland Browns lið á útivelli og svo Indianapolis Colts sem hefur líka unnið tíu af fjórtán leikjum sínum á leiktíðinni. The Steelers are the 17th team in NFL history to start a season 11-0 or better. They are just the 3rd team among that group to lose 3 straight games immediately following an 11-0 or better start, alongside the 1969 Rams and 2009 Saints.The 2009 Saints won the Super Bowl. pic.twitter.com/G2Eud1bkT6— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 22, 2020 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira