Rússland í 5. sæti eftir öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 16:16 Úr leik dagsins. EHF Rússland mætti Hollandi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handbolta. Heimsmeistarar Hollands stóðu ekki undir væntingum á mótinu og fór það svo að Rússar unnu sannfærandi sigur í dag. Lokatölur 33-27. Rússland byrjaði leikinn í fimmta gír og voru fimm mörkum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar af leiknum, staðan þá 7-2. Yfirburðir Rússa héldu áfram út fyrri hálfleik og var munurinn enn fimm mörk í hálfleik, staðan þá 18-13. Hollendingar komust aldrei inn í leikinn í síðari hálfleik en munurinn fór minnst í fjögur mörk en mest í sjö mörk. Þegar lokaflautið gall var munurinn sex mörk, lokatölur 33-27. Lois Abbingh var frábær í liði Hollands en hún var markahæst allra á vellinum með tíu mörk. Polina Vedekhina var markahæst í liði Rússlands með sex mörk og þar á eftir kom Iuliia Managarova. Congratulations to Viktoriia Kalinina, who is awarded @grundfos Player of the Match for @rushandball ! A donation will be made in her name to provide clean water and proper sanitation to vulnerable women and children in Africa.#ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/lqYGq1fPIz— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Viktoriia Kalinina, markvörður Rússa, fór mikinn í leiknum og varði alls 16 skot. Var hún valin besti maður vallarins. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Rússland byrjaði leikinn í fimmta gír og voru fimm mörkum yfir þegar aðeins tíu mínútur voru liðnar af leiknum, staðan þá 7-2. Yfirburðir Rússa héldu áfram út fyrri hálfleik og var munurinn enn fimm mörk í hálfleik, staðan þá 18-13. Hollendingar komust aldrei inn í leikinn í síðari hálfleik en munurinn fór minnst í fjögur mörk en mest í sjö mörk. Þegar lokaflautið gall var munurinn sex mörk, lokatölur 33-27. Lois Abbingh var frábær í liði Hollands en hún var markahæst allra á vellinum með tíu mörk. Polina Vedekhina var markahæst í liði Rússlands með sex mörk og þar á eftir kom Iuliia Managarova. Congratulations to Viktoriia Kalinina, who is awarded @grundfos Player of the Match for @rushandball ! A donation will be made in her name to provide clean water and proper sanitation to vulnerable women and children in Africa.#ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/lqYGq1fPIz— EHF EURO (@EHFEURO) December 18, 2020 Viktoriia Kalinina, markvörður Rússa, fór mikinn í leiknum og varði alls 16 skot. Var hún valin besti maður vallarins.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira