Víkingar búnir að ræða við Kolbein Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 08:02 Kolbeinn Sigþórsson er markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins ásamt Eiði Smára Guðjohnsen. vísir/vilhelm Víkingar hafa rætt við Kolbein Sigþórsson um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla á næsta tímabili. Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá þessu í Sportinu í dag. Kolbeinn leitar sér núna að nýju félagi en ljóst er að hann verður ekki áfram hjá AIK í Svíþjóð. Stuðningsmenn Víkings hafa leyft sér að dreyma að landsliðsframherjinn snúi aftur heim og spili fyrir liðið í Pepsi Max-deildinni. Og Víkingar eru að reyna að láta þann draum rætast en Kolbeinn vill þó reyna áfram fyrir sér erlendis. „Víkingar hafa heyrt formlega í Kolbeini Sigþórssyni,“ sagði Rikki G í þætti gærdagsins af Sportinu í dag. „Þeir eru búnir að tala við hann. Kolbeinn er ekki reiðubúinn að koma heim á þessum tímapunkti. Hann ætlar að reyna að finna sér lið úti. Svo er bara spurning hvort það séu einhver spennandi tilboð fyrir hann í Skandinavíu miðað við Ísland.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði hvort það væri ekki alltaf eitthvað lið sem væri tilbúið að veðja á Kolbein, þrátt fyrir meiðslasögu hans. „Það hlýtur þá að vera í formi bónusgreiðslna og hann þurfi að spila ákveðið marga leiki. Ég held að ekkert lið sé að fara að skuldbinda sig að borga honum há mánaðarlaun vitandi hvernig ferilinn hefur verið undanfarin ár,“ svaraði Rikki. Hann sagðist ekki sjá Kolbein fyrir sér í Pepsi Max-deildinni næsta sumar en ýmislegt gæti gerst. Kolbeinn er uppalinn hjá Víkingi en hóf meistaraflokksferilinn með HK. Hann hefur leikið erlendis síðan 2007. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Kolbeinn leitar sér núna að nýju félagi en ljóst er að hann verður ekki áfram hjá AIK í Svíþjóð. Stuðningsmenn Víkings hafa leyft sér að dreyma að landsliðsframherjinn snúi aftur heim og spili fyrir liðið í Pepsi Max-deildinni. Og Víkingar eru að reyna að láta þann draum rætast en Kolbeinn vill þó reyna áfram fyrir sér erlendis. „Víkingar hafa heyrt formlega í Kolbeini Sigþórssyni,“ sagði Rikki G í þætti gærdagsins af Sportinu í dag. „Þeir eru búnir að tala við hann. Kolbeinn er ekki reiðubúinn að koma heim á þessum tímapunkti. Hann ætlar að reyna að finna sér lið úti. Svo er bara spurning hvort það séu einhver spennandi tilboð fyrir hann í Skandinavíu miðað við Ísland.“ Kjartan Atli Kjartansson spurði hvort það væri ekki alltaf eitthvað lið sem væri tilbúið að veðja á Kolbein, þrátt fyrir meiðslasögu hans. „Það hlýtur þá að vera í formi bónusgreiðslna og hann þurfi að spila ákveðið marga leiki. Ég held að ekkert lið sé að fara að skuldbinda sig að borga honum há mánaðarlaun vitandi hvernig ferilinn hefur verið undanfarin ár,“ svaraði Rikki. Hann sagðist ekki sjá Kolbein fyrir sér í Pepsi Max-deildinni næsta sumar en ýmislegt gæti gerst. Kolbeinn er uppalinn hjá Víkingi en hóf meistaraflokksferilinn með HK. Hann hefur leikið erlendis síðan 2007. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira