Greiddi 12,5 milljónir fyrir að komast í návígi við Monu Lisu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 07:03 Sá sem hreppti hnossið fær að anda að sér hverjum þeim ilm sem stafar af hinni dulúðugu Monu Lisu. Ónefndur einstaklingur hefur greitt jafnvirði 12,5 milljóna króna til að fá að komast í meiri nálægð við Monu Lisu en gestum Louvre gefst vanalega kostur á. Hið einstaka tækifæri var meðal upplifana sem boðnar voru upp á uppboði til að fjármagna uppbyggingu safnsins. Sá heppni mun fá að verða viðstaddur árlega athugun á meistaraverki Leonardo da Vinci en þá er Mona Lisa fjarlægð úr verndarhjúp sínum og ástand hennar metið. Aðrar upplifanir sem boðið var upp á voru einkaleiðsögn um safnið með safnstjóranum Jean-Luc Martinez og næturleiðsögn um kyndlalýsta sýningarsalina. Báðar fóru á 6 milljónir. Þá voru einkatónleikar í Caryatids-salnum slegnir á 6,5 milljónir. Louvre átti einnig samstarf við Cartier og Dior um viðburði. Þannig gaf Cartier armband að andvirði 14 milljóna króna, sem verður afhent vinningshafanum í einkaheimsókn á safnið. Sá mun einnig fá að heimsækja leynilegar vinnustofur skartgripafyrirtækisins í París. CNN sagði frá. Frakkland Menning Myndlist Söfn Tengdar fréttir Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6. júlí 2020 13:03 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1. mars 2020 15:32 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Hið einstaka tækifæri var meðal upplifana sem boðnar voru upp á uppboði til að fjármagna uppbyggingu safnsins. Sá heppni mun fá að verða viðstaddur árlega athugun á meistaraverki Leonardo da Vinci en þá er Mona Lisa fjarlægð úr verndarhjúp sínum og ástand hennar metið. Aðrar upplifanir sem boðið var upp á voru einkaleiðsögn um safnið með safnstjóranum Jean-Luc Martinez og næturleiðsögn um kyndlalýsta sýningarsalina. Báðar fóru á 6 milljónir. Þá voru einkatónleikar í Caryatids-salnum slegnir á 6,5 milljónir. Louvre átti einnig samstarf við Cartier og Dior um viðburði. Þannig gaf Cartier armband að andvirði 14 milljóna króna, sem verður afhent vinningshafanum í einkaheimsókn á safnið. Sá mun einnig fá að heimsækja leynilegar vinnustofur skartgripafyrirtækisins í París. CNN sagði frá.
Frakkland Menning Myndlist Söfn Tengdar fréttir Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6. júlí 2020 13:03 Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1. mars 2020 15:32 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Louvre lifnar við á nýjan leik Listasafnið í París hefur verið lokað í um fjóra mánuði vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. 6. júlí 2020 13:03
Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar. 1. mars 2020 15:32