Viktor lokaði markinu hjá toppliðinu og sex mörk Teits dugðu ekki til í óvæntu tapi Anton Ingi Leifsson skrifar 14. desember 2020 19:59 Viktor Gísli varði vel í marki GOG. vísir/getty Nokkrir íslenskir landsliðsmenn voru í eldlínunni bæði í fótboltanum og handboltanum á Norðurlöndunum. Atkvæðamestir þeirra voru Teitur Örn Einarsson og Viktor Gísli Hallgrímsson. GOG er áfram á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann í kvöld stórsigiur á Ringsted á heimavelli, 28-22. GOG er nú þremur stigum á undan Álaborg á toppnum. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. GOG var þremur mörkum yfir, 12-9, er liðin gengu til búningsherbergja en í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lokaði hreinlega markinu hjá GOG en hann varði helming þeirra skota sem hann fékk á sig, eða ellefu skot talsins. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Kristianstad er liðið tapaði fyrir Hallby, 37-34, eftir að hafa leitt 19-17 í hálfleik. Ólafur Guðmundsson var ekki með Kristianstad sem er í sjötta sætinu með átján stig. Fimm stigum á eftir toppliði Malmö en Hallby er í níunda sætinu. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk, úr tveimur skotum, er SönderyskE tapaði 32-29 fyrir TTH Holstebro í danska boltanum í dag. SönderjyskE er í 7. sætinu í Danmörku. Það var Íslendingaslagur í danska fótboltanum er OB og Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli. Mikael Anderson byrjaði inn á hjá Midtjylland en var tekinn af velli á 65. mínútu. Midtjylland er jafnt Bröndby á toppi deildarinnar. Det slutter uafgjort.#OBFCM | #sldk pic.twitter.com/CYstf2cda1— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 14, 2020 Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á í hálfleik fyrir OB sem er í níunda sætinu, fjórum stigum frá topp sex hlutanum. Aron Elís Þrándarson var ekki með OB vegna meiðsla. Danski boltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
GOG er áfram á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar en liðið vann í kvöld stórsigiur á Ringsted á heimavelli, 28-22. GOG er nú þremur stigum á undan Álaborg á toppnum. Nokkuð jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. GOG var þremur mörkum yfir, 12-9, er liðin gengu til búningsherbergja en í síðari hálfleik stigu þeir á bensíngjöfina. Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, lokaði hreinlega markinu hjá GOG en hann varði helming þeirra skota sem hann fékk á sig, eða ellefu skot talsins. Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá Kristianstad er liðið tapaði fyrir Hallby, 37-34, eftir að hafa leitt 19-17 í hálfleik. Ólafur Guðmundsson var ekki með Kristianstad sem er í sjötta sætinu með átján stig. Fimm stigum á eftir toppliði Malmö en Hallby er í níunda sætinu. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk, úr tveimur skotum, er SönderyskE tapaði 32-29 fyrir TTH Holstebro í danska boltanum í dag. SönderjyskE er í 7. sætinu í Danmörku. Það var Íslendingaslagur í danska fótboltanum er OB og Midtjylland gerðu 1-1 jafntefli. Mikael Anderson byrjaði inn á hjá Midtjylland en var tekinn af velli á 65. mínútu. Midtjylland er jafnt Bröndby á toppi deildarinnar. Det slutter uafgjort.#OBFCM | #sldk pic.twitter.com/CYstf2cda1— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 14, 2020 Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á í hálfleik fyrir OB sem er í níunda sætinu, fjórum stigum frá topp sex hlutanum. Aron Elís Þrándarson var ekki með OB vegna meiðsla.
Danski boltinn Danski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira