Henry slökkti á sjónvarpinu þegar hann sá Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 07:30 Graham Scott rekur Granit Xhaka af velli í leik Arsenal og Burnley í gær. getty/Laurence Griffiths Patrice Evra segir að Thierry Henry hafi slökkt á sjónvarpinu þegar hann sá Granit Xhaka með fyrirliðabandið hjá Arsenal. Xhaka var rekinn af velli fyrir að grípa um háls Ashleys Westwood þegar Arsenal tapaði fyrir Burnley, 0-1, á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir leikinn sagði Evra sögu sem honum fannst lýsandi hvernig fyrrverandi hetjur Arsenal litu á Xhaka. „Ég skal segja ykkur stutta sögu. Einn daginn bauð Thierry Henry mér heim til sín til að horfa á leik með Arsenal. Hann kveikti á sjónvarpinu og það fyrsta sem hann sá var Xhaka með fyrirliðabandið, að leiða Arsenal út á völlinn. Þá slökkti hann á sjónvarpinu,“ sagði Evra á Sky Sports eftir leikinn í gær. Evra sagði að Henry hefði ekki getað afborið að sjá Xhaka vera fyrirliða síns gamla liðs. „Ég spurði hann hverju sætti og hann sagðist ekki geta horft á liðið sitt þar sem Xhaka væri fyrirliði og við horfðum ekki á leikinn. Þetta segir allt um það hvernig goðsagnir Arsenal líta á hann,“ sagði Evra. Xhaka var fyrirliði Arsenal um tíma en fyrirliðabandið var tekið af honum eftir uppákomu í leik gegn Crystal Palace í fyrra. Henry tók við fyrirliðabandinu hjá Arsenal af Patrick Vieira 2005 og var fyrirliði liðsins þar til hann fór til Barcelona 2007. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13. desember 2020 21:08 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Xhaka var rekinn af velli fyrir að grípa um háls Ashleys Westwood þegar Arsenal tapaði fyrir Burnley, 0-1, á Emirates í ensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir leikinn sagði Evra sögu sem honum fannst lýsandi hvernig fyrrverandi hetjur Arsenal litu á Xhaka. „Ég skal segja ykkur stutta sögu. Einn daginn bauð Thierry Henry mér heim til sín til að horfa á leik með Arsenal. Hann kveikti á sjónvarpinu og það fyrsta sem hann sá var Xhaka með fyrirliðabandið, að leiða Arsenal út á völlinn. Þá slökkti hann á sjónvarpinu,“ sagði Evra á Sky Sports eftir leikinn í gær. Evra sagði að Henry hefði ekki getað afborið að sjá Xhaka vera fyrirliða síns gamla liðs. „Ég spurði hann hverju sætti og hann sagðist ekki geta horft á liðið sitt þar sem Xhaka væri fyrirliði og við horfðum ekki á leikinn. Þetta segir allt um það hvernig goðsagnir Arsenal líta á hann,“ sagði Evra. Xhaka var fyrirliði Arsenal um tíma en fyrirliðabandið var tekið af honum eftir uppákomu í leik gegn Crystal Palace í fyrra. Henry tók við fyrirliðabandinu hjá Arsenal af Patrick Vieira 2005 og var fyrirliði liðsins þar til hann fór til Barcelona 2007.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13. desember 2020 21:08 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Sjálfsmark Aubameyang tryggði Burnley sigur Það gengur hvorki né rekur hjá Arsenal þessa dagana og ekki vænkaðist hagur þeirra með tapi gegn Burnley á heimavelli í kvöld. 13. desember 2020 21:08