Agnes Joy framlag Íslands til Óskarsverðlauna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2020 18:02 Kvikmyndin Agnes Joy naut gríðarlegra vinsælda og hreppti nokkur Edduverðlaun í ár. Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars. Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2021. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni en myndin var valin af dómnefnd ÍSKA sem í sátu fulltrúar helstu fagfélaga í íslenskum kvikmyndaiðnaði auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndastöðvar Íslands. Myndin var valin kvikmynd ársins á Edduverðlaununum í ár en það var Silja Hauksdóttir sem leikstýrði myndinni. Silja skrifaði jafnframt handrit myndarinnar ásamt Göggu Jónsdóttur og Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur. „Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársins í aukahlutverki, auk þess sem Gunnar Árnason hlaut Edduna fyrir hljóð ársins og þau Lína Thoroddsen og Kristján Loðmfjörð fyrir klippingu ársins. Agnes Joy var framleidd af Birgittu Björnsdóttur og Göggu Jónsdóttur fyrir Vintage Pictures. Handritið er byggt á hugmynd Mikaels Torfasonar, sem er meðframleiðandi myndarinnar ásamt Guðbjörgu Sigurðardóttur,“ segir ennfremur um myndina í tilkynningunni. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 93. sinn þann 25. apríl á næsta ári en tilnefningar til verðlaunanna verða kynntar 15.mars.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira