Gripinn við punggrip og gæti verið á leiðinni í langt bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2020 11:32 Darnell Fisher gæti verið í vandræðum eftir að hafa verið gripinn við punggrip. getty/Rich Linley Enska knattspyrnusambandið mun skoða atvik úr leik Preston og Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni á laugardaginn. Þar virtist Darnell Fisher, leikmaður Preston, tvívegis grípa í kynfæri Callums Paterson, leikmanns Sheffield Wednesday. Atvikið átti sér stað þegar Sheffield Wednesday átti hornspyrnu í upphafi seinni hálfleiks. Fisher virtist þá grípa í kynfæri Patersons sem reyndi að ná athygli dómara leiksins en án árangurs. Fisher endurtók síðan punggripið. Atvikið náðist á myndband og verður tekið til rannsóknar hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Ef Fisher verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt bann. Fyrr á þessu ári fékk Joe Marler, landsliðsmaður Englands í ruðningi, tíu vikna bann fyrir að grípa í kynfæri fyrirliða Wales, Alun Wyn Jones. Leikurinn á Deepdale á laugardaginn var fyrsti leikur Sheffield Wednesday undir stjórn Tonys Pulis sem tók við liðinu á dögunum. Leikurinn fór þó ekki vel fyrir Pulis og hans menn því Preston vann 1-0 sigur. Tom Barkhuizen skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Sheffield Wednesday var manni færri nánast allan leikinn eftir að Josh Windass var rekinn af velli á 17. mínútu. Preston er í 12. sæti ensku B-deildarinnar en Sheffield Wednesday í því 23. og næstneðsta. Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið mun skoða atvik úr leik Preston og Sheffield Wednesday í ensku B-deildinni á laugardaginn. Þar virtist Darnell Fisher, leikmaður Preston, tvívegis grípa í kynfæri Callums Paterson, leikmanns Sheffield Wednesday. Atvikið átti sér stað þegar Sheffield Wednesday átti hornspyrnu í upphafi seinni hálfleiks. Fisher virtist þá grípa í kynfæri Patersons sem reyndi að ná athygli dómara leiksins en án árangurs. Fisher endurtók síðan punggripið. Atvikið náðist á myndband og verður tekið til rannsóknar hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Ef Fisher verður fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér langt bann. Fyrr á þessu ári fékk Joe Marler, landsliðsmaður Englands í ruðningi, tíu vikna bann fyrir að grípa í kynfæri fyrirliða Wales, Alun Wyn Jones. Leikurinn á Deepdale á laugardaginn var fyrsti leikur Sheffield Wednesday undir stjórn Tonys Pulis sem tók við liðinu á dögunum. Leikurinn fór þó ekki vel fyrir Pulis og hans menn því Preston vann 1-0 sigur. Tom Barkhuizen skoraði eina mark leiksins á 48. mínútu. Sheffield Wednesday var manni færri nánast allan leikinn eftir að Josh Windass var rekinn af velli á 17. mínútu. Preston er í 12. sæti ensku B-deildarinnar en Sheffield Wednesday í því 23. og næstneðsta.
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira