Sjáðu mörkin úr stærsta tapi Þjóðverja í 89 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2020 15:31 Spánverjar fagna en Þjóðverjar eru niðurlútir. getty/Burak Akbulut Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira
Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Sjá meira
Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34