Áfram grímuskylda í strætó þrátt fyrir vottorð Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 11:03 Farþegar Strætó sem hafa fengið Covid skulu áfram bera grímur. Vísir/vilhelm Áfram verður grímuskylda fyrir alla farþega Strætó þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra um kórónuveirutakmarkanir tekur gildi á morgun. Í reglugerðinni er m.a. kveðið á um breytingu á grímuskyldu á þá leið að þeir sem greinst hafa með Covid-19 og lokið einangrun þurfi ekki að bera grímu, að framvísuðu vottorði. Strætó mun hins vegar ekki taka slíkt vottorð gilt. „Til að gæta fyllsta öryggis og forðast óþarfa álag og hugsanlega árekstra um borð í vögnum verður áfram grímuskylda í Strætó. Viðskiptavinir og vagnstjórar Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verða áfram skyldaðir til að bera grímu í vagninum, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki,“ segir í tilkynningu Strætó. Margar af verslunum landsins hafa einnig gefið út að viðskiptavinir skuli áfram bera grímur, þrátt fyrir undanþáguna sem tekur gildi á morgun. Þannig verður áfram grímuskylda í verslunum Haga og Samkaupa, auk Krónunnar og ELKO. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira
Áfram verður grímuskylda fyrir alla farþega Strætó þegar ný reglugerð heilbrigðisráðherra um kórónuveirutakmarkanir tekur gildi á morgun. Í reglugerðinni er m.a. kveðið á um breytingu á grímuskyldu á þá leið að þeir sem greinst hafa með Covid-19 og lokið einangrun þurfi ekki að bera grímu, að framvísuðu vottorði. Strætó mun hins vegar ekki taka slíkt vottorð gilt. „Til að gæta fyllsta öryggis og forðast óþarfa álag og hugsanlega árekstra um borð í vögnum verður áfram grímuskylda í Strætó. Viðskiptavinir og vagnstjórar Strætó á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni verða áfram skyldaðir til að bera grímu í vagninum, hvort sem þeir hafa fengið Covid-19 eða ekki,“ segir í tilkynningu Strætó. Margar af verslunum landsins hafa einnig gefið út að viðskiptavinir skuli áfram bera grímur, þrátt fyrir undanþáguna sem tekur gildi á morgun. Þannig verður áfram grímuskylda í verslunum Haga og Samkaupa, auk Krónunnar og ELKO.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Strætó Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Sjá meira