Mikill áhugi á swing-senunni Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. nóvember 2020 07:56 Swing, eða makaskipti, kallast það þegar pör stunda kynlíf saman með öðru pari eða einstakling. Getty Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makaskipti, eða swing, kallast það þegar pör ákveða að stunda kynlíf saman með öðru fólki. Algengur misskilningur varðandi swing er að það sé það sama og opið samband. Það sem er skilgreint er sem swing er þegar pör ákveða að hafa makaskipti við annað par eða annan einstakling og eru saman í því. Í opnu sambandi er fólk hins vegar að hitta aðra aðila án makans. Rúmlega 2.300 manns tóku þátt í könnuninni og samkvæmt svörum lesenda Vísis virðist vera töluverður áhugi á swing-senunni. Um 11% svarenda segjast hafa prófað swing og um 37% segjast hafa áhuga en ekki hafa prófað. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nákvæmari *niðurstöður. Já, er virkur þátttakandi – 3% Já, hef prófað að swinga – 8% Já, en hef ekki prófað - 37% Já, ég er forvitin(n) en langar ekki að prófa – 14% Nei, ég hef ekki áhuga – 38% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og ræddi þar um niðurstöðurnar og kynnti einnig til leiks næstu Spurningu vikunnar. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á líflegar umræður. Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Að fá að elska þau sem þú vilt á þann hátt sem þú vilt er líklega ein besta útskýringin á því hvað fjölástir eru. Fjölástir snúast ekki um kynlíf eins og swing-senan heldur ást og tilfinningar. 13. nóvember 2020 09:04 Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ „Ég verð fyrir meira áreiti þegar ég um labba fullklædd á skemmtistað hér í bænum heldur en þegar ég labba um á sexy nærfötum á swing-klúbbi erlendis.“ Þetta segir íslensk kona í viðtali við Makamál. 13. nóvember 2020 08:00 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. Makaskipti, eða swing, kallast það þegar pör ákveða að stunda kynlíf saman með öðru fólki. Algengur misskilningur varðandi swing er að það sé það sama og opið samband. Það sem er skilgreint er sem swing er þegar pör ákveða að hafa makaskipti við annað par eða annan einstakling og eru saman í því. Í opnu sambandi er fólk hins vegar að hitta aðra aðila án makans. Rúmlega 2.300 manns tóku þátt í könnuninni og samkvæmt svörum lesenda Vísis virðist vera töluverður áhugi á swing-senunni. Um 11% svarenda segjast hafa prófað swing og um 37% segjast hafa áhuga en ekki hafa prófað. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nákvæmari *niðurstöður. Já, er virkur þátttakandi – 3% Já, hef prófað að swinga – 8% Já, en hef ekki prófað - 37% Já, ég er forvitin(n) en langar ekki að prófa – 14% Nei, ég hef ekki áhuga – 38% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Umsjónarmaður Makamála mætti í Brennsluna á FM957 í gærmorgun og ræddi þar um niðurstöðurnar og kynnti einnig til leiks næstu Spurningu vikunnar. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á líflegar umræður.
Spurning vikunnar Rúmfræði Kynlíf Ástin og lífið Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Að fá að elska þau sem þú vilt á þann hátt sem þú vilt er líklega ein besta útskýringin á því hvað fjölástir eru. Fjölástir snúast ekki um kynlíf eins og swing-senan heldur ást og tilfinningar. 13. nóvember 2020 09:04 Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ „Ég verð fyrir meira áreiti þegar ég um labba fullklædd á skemmtistað hér í bænum heldur en þegar ég labba um á sexy nærfötum á swing-klúbbi erlendis.“ Þetta segir íslensk kona í viðtali við Makamál. 13. nóvember 2020 08:00 Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú heyrt um sambandsformið fjölástir (polyamory)? Að fá að elska þau sem þú vilt á þann hátt sem þú vilt er líklega ein besta útskýringin á því hvað fjölástir eru. Fjölástir snúast ekki um kynlíf eins og swing-senan heldur ást og tilfinningar. 13. nóvember 2020 09:04
Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ „Ég verð fyrir meira áreiti þegar ég um labba fullklædd á skemmtistað hér í bænum heldur en þegar ég labba um á sexy nærfötum á swing-klúbbi erlendis.“ Þetta segir íslensk kona í viðtali við Makamál. 13. nóvember 2020 08:00
Íslensk kona segir frá swing-senunni og fjölástum í Reykjavík „Við ræddum það að skilja en okkur fannst það svo fáránlegt því við vildum halda áfram að styðja hvort annað, vera fjölskylda og eiga ástina okkar áfram,“ segir Sandra í viðtali við Makamál. 3. nóvember 2020 21:31