Segir að Liverpool hefði rekið Klopp ef hann væri svartur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2020 13:40 Jürgen Klopp hefur náð frábærum árangri með Liverpool síðan hann tók við liðinu í október 2015. GETTY/Clive Brunskill John Barnes segir að Jürgen Klopp hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðið ef hann væri svartur. Hann segir augljóst að svartir þjálfarar eigi erfitt uppdráttar á Englandi. Klopp fagnaði fimm ára starfsafmæli hjá Liverpool í síðasta mánuði. Á fyrstu tveimur tímabilum sínum við stjórnvölinn hjá Bítlaborgarliðinu endaði það í 8. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrsta tímabilið komst Liverpool reyndar bæði í úrslit deildabikarsins og Evrópudeildarinnar. Þrátt fyrir það segir Barnes að Klopp hefði misst starfið sitt ef hann væri dökkur á hörund. „Ég tek Klopp sem dæmi. Hversu farsæll var hann fyrstu tvö árin? En við [Liverpool] trúðum því að hann væri rétti maðurinn,“ sagði Barnes „Undir öðrum kringumstæðum hefði hann misst starfið sitt. Ef hann væri svartur hefði hann verið rekinn á fyrstu tveimur árunum.“ Barnes segir einnig að enskir þjálfarar eigi undir högg að sækja og segir að ef Klopp væri enskur hefði hann fengið sparkið hjá Liverpool. Barnes lék með Liverpool á árunum 1987-97 og varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Hann lék 79 landsleiki fyrir England og skoraði ellefu mörk. Enski boltinn Tengdar fréttir Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
John Barnes segir að Jürgen Klopp hefði verið rekinn sem knattspyrnustjóri Liverpool á fyrstu tveimur tímabilum sínum með liðið ef hann væri svartur. Hann segir augljóst að svartir þjálfarar eigi erfitt uppdráttar á Englandi. Klopp fagnaði fimm ára starfsafmæli hjá Liverpool í síðasta mánuði. Á fyrstu tveimur tímabilum sínum við stjórnvölinn hjá Bítlaborgarliðinu endaði það í 8. og 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fyrsta tímabilið komst Liverpool reyndar bæði í úrslit deildabikarsins og Evrópudeildarinnar. Þrátt fyrir það segir Barnes að Klopp hefði misst starfið sitt ef hann væri dökkur á hörund. „Ég tek Klopp sem dæmi. Hversu farsæll var hann fyrstu tvö árin? En við [Liverpool] trúðum því að hann væri rétti maðurinn,“ sagði Barnes „Undir öðrum kringumstæðum hefði hann misst starfið sitt. Ef hann væri svartur hefði hann verið rekinn á fyrstu tveimur árunum.“ Barnes segir einnig að enskir þjálfarar eigi undir högg að sækja og segir að ef Klopp væri enskur hefði hann fengið sparkið hjá Liverpool. Barnes lék með Liverpool á árunum 1987-97 og varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með liðinu og tvisvar sinnum bikarmeistari. Hann lék 79 landsleiki fyrir England og skoraði ellefu mörk.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30 Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Þrettándi leikmaðurinn sem Liverpool liðið missir í meiðsli eða veikindi Öll lið glíma við meiðsli en meiðslamartröð Englandsmeistara Liverpool á þessu tímabili ætlar að vera lengri og drungalegri en hjá flestum liðum. 12. nóvember 2020 09:30
Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Enski miðvörðurinn Joe Gomez meiddist á æfingu með enska landsliðinu og mun að öllum líkindum vera frá í einhvern tíma. Ásamt Gomez eru þeir Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Fabinho allir meiddir. 11. nóvember 2020 18:00