Fleiri tilkynningar um ofbeldi barna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. nóvember 2020 23:31 Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. Á fyrstu tíu mánuðum ársins bárust Barnavernd Reykjavíkur tæplega fjögur þúsund og fjögur hundruð tilkynningar vegna barnaverndarmála. Það er um tíu prósent meira en allt árið í fyrra. Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að tilkynningum hafi fjölgað bæði í fyrri bylgju faraldursins og þeirri þriðju. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á milli ára.Grafík/Hafsteinn „Ég held að aukningin sé í fyrsta lagi það að það er verið að leggja áherslu á að við séum að fylgjast með börnunum og stöðu barnanna, líðan barnanna. Aukningin er líka náttúrulega þetta ástand sem við erum í sem er covid-ástandið og þær breytingar sem hafa orðið á umhverfi barnanna. Þetta hefur sett svona meira rót á börnin og kannski aukið öryggisleysið,“ segir Hákon. Hann segir heimilisofbeldismálum hafa fjölgað þar sem börn eru og tilkynningum um áfengis- og vímuefnaneyslu verðandi mæðra. Þá séu vísbendingar um aukna áhættuhegðun barna. „Við erum að sjá aukningu í ofbeldi sem að börn eru að beita. Við erum að sjá aukningu líka í afbrotum, þar sem að börn eru þátttakendur í afbrotum. Þetta rót sem að veldur ákveðnu óöryggi, það er að leiða til þess að það er ekki sama taumhald sem að hefði þurft að vera undir eðlilegum kringumstæðum.“ Barnavernd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Mál á borði Barnaverndar Reykjavíkur eru þegar orðin fleiri en allt árið í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir rót í samfélaginu og samkomutakmarkanir hafa aukið öryggisleysi barna. Á fyrstu tíu mánuðum ársins bárust Barnavernd Reykjavíkur tæplega fjögur þúsund og fjögur hundruð tilkynningar vegna barnaverndarmála. Það er um tíu prósent meira en allt árið í fyrra. Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir að tilkynningum hafi fjölgað bæði í fyrri bylgju faraldursins og þeirri þriðju. Tilkynningum hefur fjölgað mikið á milli ára.Grafík/Hafsteinn „Ég held að aukningin sé í fyrsta lagi það að það er verið að leggja áherslu á að við séum að fylgjast með börnunum og stöðu barnanna, líðan barnanna. Aukningin er líka náttúrulega þetta ástand sem við erum í sem er covid-ástandið og þær breytingar sem hafa orðið á umhverfi barnanna. Þetta hefur sett svona meira rót á börnin og kannski aukið öryggisleysið,“ segir Hákon. Hann segir heimilisofbeldismálum hafa fjölgað þar sem börn eru og tilkynningum um áfengis- og vímuefnaneyslu verðandi mæðra. Þá séu vísbendingar um aukna áhættuhegðun barna. „Við erum að sjá aukningu í ofbeldi sem að börn eru að beita. Við erum að sjá aukningu líka í afbrotum, þar sem að börn eru þátttakendur í afbrotum. Þetta rót sem að veldur ákveðnu óöryggi, það er að leiða til þess að það er ekki sama taumhald sem að hefði þurft að vera undir eðlilegum kringumstæðum.“
Barnavernd Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Sjá meira
Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31. október 2020 16:59