Lífið

Alzheimer sjúklingur og balletdrottning lifnar öll við þegar hún heyrir Svanavatnið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað myndband.
Magnað myndband.

Fyrrum balletdrottningin Marta C. Gonzalez lifnar öll við þegar hún heyrir tónlistina úr Svanavatnið eftir Tchaikovsky.

Gonzalez greindist með Alzheimer fyrir nokkrum árum og hefur sjúkdómurinn haft gríðarlega áhrif á hennar líf. En þegar hún heyrir tónlistina byrjar hún að dansa á nýjan leik.

Það var Felipe Tristan sem vakti athygli á myndbandinu sínu á Twitter og hefur það slegið í gegn og segir Tristan að myndbandið sé það fallegasta sem notendur Twitter horfi á þann daginn.

Gonzalez var dansari í New York á sínum tíma þar sem hún er búsett.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×