Jim Carrey kallar Trump „tapara“ í hlutverki Bidens Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. nóvember 2020 15:00 Carrey og Rudolph í hlutverkum sínum sem Joe Biden og Kamala Harris. SNL/Skjáskot „Það koma upp aðstæður í lífinu, og þetta eru einar slíkar, þar sem það verður að vera sigurvegari og…. tapari!“ Þetta sagði Jim Carrey í hlutverki Joes Bidens, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í nýjasta þætti af gamanþáttunum Saturday Night Live. Þar stóð hann við ræðupúlt með leikkonuna Mayu Rudolph sér við hlið, en hún var í hlutverki Kamölu Harris, nýkjörins varaforseta. Í myndbandinu leikur Carrey hinn nýkjörna forseta, sem virðist staðráðinn í því að nudda Donald Trump, fráfarandi forseta, upp úr tapi hans í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum, en atriðið hefur vakið mikla athygli á netinu. Trump er reyndar á því að hann hafi alls ekki tapað kosningunum, og segir að víðtæk kosningasvik hafi tryggt Biden sigur í kosningunum. Hann hefur þó ekki fært sönnur fyrir þeim ásökunum. Sjón er sögu ríkari, en myndbrotið af Carrey og Rudolph í hlutverki nýkjörins forseta og varaforseta má sjá hér að neðan. Joe and Kamala have a message for Donald Trump. pic.twitter.com/ybrPtFAyQM— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) November 8, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Grín og gaman Hollywood Joe Biden Tengdar fréttir Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33 Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
„Það koma upp aðstæður í lífinu, og þetta eru einar slíkar, þar sem það verður að vera sigurvegari og…. tapari!“ Þetta sagði Jim Carrey í hlutverki Joes Bidens, nýkjörins forseta Bandaríkjanna, í nýjasta þætti af gamanþáttunum Saturday Night Live. Þar stóð hann við ræðupúlt með leikkonuna Mayu Rudolph sér við hlið, en hún var í hlutverki Kamölu Harris, nýkjörins varaforseta. Í myndbandinu leikur Carrey hinn nýkjörna forseta, sem virðist staðráðinn í því að nudda Donald Trump, fráfarandi forseta, upp úr tapi hans í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum, en atriðið hefur vakið mikla athygli á netinu. Trump er reyndar á því að hann hafi alls ekki tapað kosningunum, og segir að víðtæk kosningasvik hafi tryggt Biden sigur í kosningunum. Hann hefur þó ekki fært sönnur fyrir þeim ásökunum. Sjón er sögu ríkari, en myndbrotið af Carrey og Rudolph í hlutverki nýkjörins forseta og varaforseta má sjá hér að neðan. Joe and Kamala have a message for Donald Trump. pic.twitter.com/ybrPtFAyQM— Saturday Night Live - SNL (@nbcsnl) November 8, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Grín og gaman Hollywood Joe Biden Tengdar fréttir Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33 Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Pennsylvanía færir Biden sigurinn Demókratinn Joe Biden hefur nú tryggt sér þá 270 kjörmenn sem þarf til að sigra í forsetakosningunum í Bandaríkjunum eftir hann sigldi fram úr Donald Trump í talningu í Pennsylvaníu. CNN lýsti Biden sigurvegara í ríkinu. 7. nóvember 2020 16:33
Vaktin: Joe Biden 46. forseti Bandaríkjanna Bandaríkjamenn hafa gengið að kjörborðinu í gríðarlega spennandi forsetakosningum. 7. nóvember 2020 09:00