Aron: Við eðlilegar aðstæður hefði allt annað en sigur verið lélegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 4. nóvember 2020 22:20 Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum EM 2022 í handbolta Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Aron Pálmarsson spilaði virkilega vel fyrir Íslands hönd í kvöld, skoraði aðeins þrjú mörk en var uppistaða sóknarleiksins meðan hann var inn á vellinum. Hann var ánægður með leik sinna manna í kvöld„Maður var ekki einu sinni viss á leikdegi hvort leikurinn yrði svo það skipti máli að halda fókus og mæta fókus-eraðir til leiks“ sagði fyrirliðinn, eftir stórsigur á Litháen 36-20 „Þetta var auðveldara en maður bjóst við, en að sama skapi var ég ánægður með það hvernig við komum inn í þetta og kláruðum þá strax í fyrri hálfleik“ 9 mörk skyldu liðin að í hálfleik og var seinni hálfleikurinn formsatriði fyrir strákana okkar að klára leikinn með sigri„Þeir virkuðu bara þungir og hægir. Þeir eru betri en þetta. Þú getur ekkert leyft þér að mæta svona í Höllina, hvort sem það er full höll eða ekki, þá færðu bara svona skell“ sagði Aron Margir nýliðar voru í íslenska hópnum í dag og fengu allir leikmenn íslenska liðsins einhverjar mínútur. Aron var ánægður með innkomu nýju leikmannanna „Þeir voru flottir, jafnvel að detta beint í byrjunarlið og spiluðu mjög vel. Þeir komu vel inn í „systemið“, varnarleikinn og sóknin góð enn vörnin hefur yfirleitt tekið lengri tíma hjá okkur. Við náðum bara einni æfingu saman allt liðið og ég er mjög ánægður og stoltur af okkur að mæta og klára þetta svona“ „Við áttum að vinna, við eðlilegar aðstæður hefði allt annað verið lélegt“ sagði Aron, en við þær aðstæður sem lið erum að glíma við í dag er ekkert sem heitir skyldusigur Sökum kórónuveirunnar hafa strákarnir verið í svokallaðri „búbblu“ þar sem þeir fá lítið sem ekkert að fara út af hótelinu, fá ekkert að hitta fjölskyldu og vini hér á landi en Aron kvartar ekki „Þetta er mjög fínt, Grand hótel á hrós skilið, geggjaður matur, góð herbergi og gott wi-fi. Við þurfum ekki mikið meira. Svo erum við líka drullu skemmtilegir strákarnir í liðinu“ sagði landsliðs fyrirliðinn að lokum
EM 2022 í handbolta Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira