Áfram Heiða! Hópur femínista skrifar 3. nóvember 2020 10:00 Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Á undanförnum árum höfum við undirritaðar starfað með Heiðu Björgu Hilmisdóttur að femínískum aðgerðum og verkefnum á formlegum og óformlegum vettvangi. Þar hefur hún beitt sér sem borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem er ómetanlegt, enda allt of sjaldgæft að konur í stjórnmálum hafi kjark og/eða stöðu til að beita sér með femínískum hætti. Í anda þessarar kvennasamstöðu, þar sem konum úr ólíkum áttum vinna saman að því sem þarf, viljum við koma á framfæri stuðningsyfirlýsingu við Heiðu Björgu, enda er algert lykilatriði fyrir Samfylkinguna að hafa sterka, kjarkmikla og femíníska konu í forystu flokksins. Trúverðugleiki jafnaðarstefnunnar byggir ekki síst á femínískum gildum, og um þau stendur engin betri vörð en Heiða Björg. Heiða er einlæg, heiðarleg og vinnusöm. Hún hefur hæfileika til að leiða saman ólíkt fólk og ólík sjónarmið með gleði og samstöðu að leiðarljósi. Henni þykir vænt um flokkinn sinn, stefnuna sem hann er myndaður um og fólkið sem vinnur með henni við að stuðla að betra samfélagi. Við skorum á Samfylkingarfólk að styðja Heiðu Björgu og munum gera það sem í okkar valdi stendur til að flokkurinn fái áfram að njóta krafta hennar. Það er brýnt að konur og jaðarsett fólk hafi trúverðugan valkost í lýðræðissamfélaginu okkar. Áfram Heiða! Aldís Coquillon, Anna Lind Vignisdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Edda Ýr Garðarsdóttir, Eija Jansdotter, Elfa Jónsdóttir, Emma Ásudóttir Árnadóttir, Erla Guðrún Gísladóttir, Erla Kr Bergmann, Guðrún C. Emilsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnhildur Kona Jónsdóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Hildur Ýr Ísberg, Hlíf Steinsdóttir, Hugrún Jónsdóttir, Kolbrún Dögg Arnardóttir, Kristín Arna Ingólfsdóttir, Kristín Elfa Guðnadóttir, Kristín I. Pálsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Linda Björk Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Steinunn Ýr Einarsdóttir, Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfylkingin Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Sjá meira
Femínískar framfarir hafa alltaf byggt á kvennasamstöðu, þar sem konur úr ólíkum áttum hafa unnið saman að því sem þarf. Á undanförnum árum höfum við undirritaðar starfað með Heiðu Björgu Hilmisdóttur að femínískum aðgerðum og verkefnum á formlegum og óformlegum vettvangi. Þar hefur hún beitt sér sem borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar sem er ómetanlegt, enda allt of sjaldgæft að konur í stjórnmálum hafi kjark og/eða stöðu til að beita sér með femínískum hætti. Í anda þessarar kvennasamstöðu, þar sem konum úr ólíkum áttum vinna saman að því sem þarf, viljum við koma á framfæri stuðningsyfirlýsingu við Heiðu Björgu, enda er algert lykilatriði fyrir Samfylkinguna að hafa sterka, kjarkmikla og femíníska konu í forystu flokksins. Trúverðugleiki jafnaðarstefnunnar byggir ekki síst á femínískum gildum, og um þau stendur engin betri vörð en Heiða Björg. Heiða er einlæg, heiðarleg og vinnusöm. Hún hefur hæfileika til að leiða saman ólíkt fólk og ólík sjónarmið með gleði og samstöðu að leiðarljósi. Henni þykir vænt um flokkinn sinn, stefnuna sem hann er myndaður um og fólkið sem vinnur með henni við að stuðla að betra samfélagi. Við skorum á Samfylkingarfólk að styðja Heiðu Björgu og munum gera það sem í okkar valdi stendur til að flokkurinn fái áfram að njóta krafta hennar. Það er brýnt að konur og jaðarsett fólk hafi trúverðugan valkost í lýðræðissamfélaginu okkar. Áfram Heiða! Aldís Coquillon, Anna Lind Vignisdóttir, Dóra Magnúsdóttir, Edda Ýr Garðarsdóttir, Eija Jansdotter, Elfa Jónsdóttir, Emma Ásudóttir Árnadóttir, Erla Guðrún Gísladóttir, Erla Kr Bergmann, Guðrún C. Emilsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Gunnhildur Kona Jónsdóttir, Gunnur Vilborg, Halldóra Jónasdóttir, Halldóra Jónasdóttir, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, Helga Dís Ísfold Sigurðardóttir, Hildur Guðbjörnsdóttir, Hildur Lilliendahl Viggósdóttir, Hildur Ýr Ísberg, Hlíf Steinsdóttir, Hugrún Jónsdóttir, Kolbrún Dögg Arnardóttir, Kristín Arna Ingólfsdóttir, Kristín Elfa Guðnadóttir, Kristín I. Pálsdóttir, Kristín Vilhjálmsdóttir, Linda Björk Einarsdóttir, María Hjálmtýsdóttir, Sigrún Sif Jóelsdóttir, Sóley Tómasdóttir, Sólrún Einarsdóttir, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Steinunn Ýr Einarsdóttir, Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir, Tara Margrét Vilhjálmsdóttir og Þóra Kristín Þórsdóttir
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar