Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 10:31 Justin Turner sést hér grímulaus í miðjum hóp leikmanna Los Angeles Dodgers. AP/Eric Gay Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020 Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020
Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti