Vissi að hann væri með veiruna en fagnaði samt með liðsfélögum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2020 10:31 Justin Turner sést hér grímulaus í miðjum hóp leikmanna Los Angeles Dodgers. AP/Eric Gay Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020 Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sjá meira
Einn leikmaður mátti alls ekki fagna hafnaboltatitlinum með félögum sínum í Los Angeles Dodgers í vikunni en gerði það samt. Framkoma Justin Turner hefur verið gagnrýnd harðlega í Bandaríkjununm. Hafnaboltamaðurinn Justin Turner fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi í miðjum sjötta leik Los Angeles Dodgers og Tampa Bay Rays. Turner varð því að yfirgefa leikinn. BREAKING: MLB rips Justin Turner for celebrating World Series with Dodgers teammates despite positive coronavirus test, putting "everyone he came in contact with at risk." https://t.co/HV9QSrM5ma— NBC News (@NBCNews) October 28, 2020 Auðvitað vakti það furðu marga að Turner hafi fengið niðurstöðuna í miðjum leik en það breytti ekki því að hann átti af þeim sökum að fara í einangrun strax. Los Angeles Dodgers vann leikinn 3-1 og tryggði sér þar með sigur í World Series í frysta sinn í 32 ár eða síðan árið 1988. Það var því mikill fögnuðu meðal leikmanna Dodgers liðsins í leikslok sem og í verðlaunaafhendingunni. Margir fundu örugglega til með Justin Turner að missa af fögnuðinum og verðlaunaafhendingunni. Þeir hinir sömu gerðu það þó ekki lengi því hver haldið þið að hafi verið mættur í fjörið. MLB said it is beginning an investigation into the actions of Dodgers infielder Justin Turner, who was pulled from Game 6 after testing positive for COVID-19 but still took the field after the game to celebrate. https://t.co/CyrxcJMktu— SportsCenter (@SportsCenter) October 28, 2020 Justin Turner hljóp nefnilega út á völl og hoppaði inn í miðjan fögnuð félaga sinna og var síðan með liðinu alla verðlaunaafhendinguna. Öryggisverðir á vellinum reyndu að fá Turner til að fara af vellinum en hann neitaði. Þarna var því greinilega um meintan brotavilja að ræða. Justin Turner hefur skiljanlega fengið á sig mikla gagnrýni eftir þessa framkomu enda er hætt við því að hann hafi smitað marga liðsfélaga sína af kórónuveirunni með þessari ákvörðun sinni að brjóta allar sóttvarnarreglur í bókinni. Justin Turner wouldn t quarantine for two hours.He wouldn t skip a trophy celebration.One of the greatest team accomplishments in the history of Los Angeles sports has been marred by a singular act of selfishness, @BillPlaschke writes.https://t.co/vD5pPlLamZ— L.A. Times Sports (@latimessports) October 29, 2020
Hafnabolti Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Salford | City ætti að fljúga áfram Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Þórir hefur ekki áhuga Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sjá meira