Son segir að Mourinho sé misskilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 23:01 Son segir að Mourinho sé miskilinn en Suður-Kóreumaðurinn líkar vel við Portúgalann. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Amazon þættirnir um Tottenham hafa vakið mikla athygli. Þar má sjá m.a. Mourinho rífast við Danny Rose en Mourinho hefur verið þekktur fyrir að lenda upp á kant við stjörnur á borð við Paul Pogba og Iker Casillas. Suður-Kóreumaðurinn er hins vegar afar hrifinn af Mourinho og hefur launað honum með að raða inn mörkum að undanförnu. „Sumt fólk misskilur stjórann,“ sagði Son í samtali við Goal. Hann heldur varla vatni yfir Portúgalanum og segir að sigurhugarfar hans hafi smitast út í leikmannahópinn og rúmlega það. „Kannski hafa þeir mismunandi skoðanir á því hvernig hann er en við sjáum hann á hverjum degi og það er frábær stemning á æfingasvæðinu. Við hlæjum og brosum hvern einasta dag á æfingasvæðinu og þú getur séð það í Amazon þáttunum.“ „Hann er með magnað sigurhugarfar og við trúum við því að hann getur komið með árangur inn í félagið og komið okkur á næsta stig. Hann hefur verið frábær og ég mun alltaf muna það þegar hann kom hingað fyrst og varð stjórinn minn,“ sagði Son. Son Heung-min claims Jose Mourinho is 'misunderstood' https://t.co/JrHRu3daRH— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Sjá meira
Son Heung-min, framherji Tottenham, segir að stjórinn sinn hjá Tottenham, Jose Mourinho, sé misskilinn af mörgum. Son hefur verið sjóðandi heitur undir stjórn Mourinho. Amazon þættirnir um Tottenham hafa vakið mikla athygli. Þar má sjá m.a. Mourinho rífast við Danny Rose en Mourinho hefur verið þekktur fyrir að lenda upp á kant við stjörnur á borð við Paul Pogba og Iker Casillas. Suður-Kóreumaðurinn er hins vegar afar hrifinn af Mourinho og hefur launað honum með að raða inn mörkum að undanförnu. „Sumt fólk misskilur stjórann,“ sagði Son í samtali við Goal. Hann heldur varla vatni yfir Portúgalanum og segir að sigurhugarfar hans hafi smitast út í leikmannahópinn og rúmlega það. „Kannski hafa þeir mismunandi skoðanir á því hvernig hann er en við sjáum hann á hverjum degi og það er frábær stemning á æfingasvæðinu. Við hlæjum og brosum hvern einasta dag á æfingasvæðinu og þú getur séð það í Amazon þáttunum.“ „Hann er með magnað sigurhugarfar og við trúum við því að hann getur komið með árangur inn í félagið og komið okkur á næsta stig. Hann hefur verið frábær og ég mun alltaf muna það þegar hann kom hingað fyrst og varð stjórinn minn,“ sagði Son. Son Heung-min claims Jose Mourinho is 'misunderstood' https://t.co/JrHRu3daRH— MailOnline Sport (@MailSport) October 21, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Sjá meira