Greenwood skammaður fyrir óstundvísi og droll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2020 13:02 Mason Greenwood virðist ekki kunna almennilega á klukku. getty/John Sibley Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði. Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið skammaður fyrir óstundvísi. Daily Mail greinir frá þessu. Greenwood hefur ekki verið í leikmannahópi United í fyrstu tveimur leikjunum eftir landsleikjahléið. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, segir að það sé ekki vegna vandræða utan vallar heldur vegna smávægilegra meiðsla Greenwoods. „Ég get ekki greint frá læknisfræðilegum atriðum. Þetta er bara hnjask og ég vildi ekki taka neina áhættu með hann. Vonandi verður hann klár fyrir helgina,“ sagði Solskjær er hann var spurður út í Greenwood eftir sigurinn á Paris Saint-Germain, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Samkvæmt frétt Daily Mail eru menn hjá United pirraðir að óstundvísi og almennu drolli Greenwoods. Sem frægt er kom hinn nítján ára Greenwood sér í klandur þegar hann og Phil Foden brutu sóttvarnareglur meðan enska landsliðið var á Íslandi í september. Í kjölfarið var þeim hent út úr enska hópnum og voru ekki valdir fyrir landsleikina fyrr í þessum mánuði.
Tengdar fréttir Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00 Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00 Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01 Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Man. Utd maðurinn blindur á öðru auga allan fyrri hálfleikinn í París í gær Scott McTominay gat bara séð með öðru auganu í fyrri hálfleiknum á móti Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gær. 21. október 2020 11:00
Rio Ferdinand vill sjá meira af „ljótum mörkum“ hjá Rashford Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand er sannfærður um að Marcus Rashford geti orðið heimsklassa leikmaður. 21. október 2020 10:00
Sjáðu vítadramatíkina, sjálfsmark Martials og sigurmark Rashfords Það var mikil dramatík á Parc des Princes í gærkvöld er PSG tapaði sínum fyrsta heimaleik í riðlakeppni Meistaradeildarinnar síðan 2004. 21. október 2020 07:01
Aftur höfðu lærisveinar Solskjærs betur gegn PSG Manchester United sótti góð þrjú stig til Frakklands er liðið vann 2-1 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu þetta tímabilið. 20. október 2020 20:56