Pickford sleppur við refsingu fyrir tæklinguna á Van Dijk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2020 12:01 Jordan Pickford straujaði Virgil van Dijk eftir að aðstoðardómarinn lyfti flaggi sínu til marks um rangstöðu. getty/John Powell Jordan Pickford, markverði Everton, verður ekki refsað fyrir tæklinguna á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool, í jafntefli liðanna, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski landsliðsmarkvörðurinn tæklaði Van Dijk eftir að búið var að dæma rangstöðu. Hollendingurinn þurfti að fara meiddur af velli og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð og þátttöku hans á tímabilinu væntanlega lokið. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Pickford sleppi við refsingu þar sem dómarar leiksins hafi séð atvikið. Michael Oliver dæmdi leikinn á Goodison Park og David Coote var myndbandsdómari. Liverpool-menn voru ekki sáttir með dómgæsluna í leiknum á laugardaginn. Í uppbótartíma var mark dæmt af Englandsmeisturunum þar sem Sadio Mané var nokkra millimetra fyrir innan vörn Everton. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, þremur stigum á eftir Everton sem er á toppnum. Enski boltinn Tengdar fréttir Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. 17. október 2020 22:30 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Jordan Pickford, markverði Everton, verður ekki refsað fyrir tæklinguna á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool, í jafntefli liðanna, 2-2, í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski landsliðsmarkvörðurinn tæklaði Van Dijk eftir að búið var að dæma rangstöðu. Hollendingurinn þurfti að fara meiddur af velli og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð og þátttöku hans á tímabilinu væntanlega lokið. Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Pickford sleppi við refsingu þar sem dómarar leiksins hafi séð atvikið. Michael Oliver dæmdi leikinn á Goodison Park og David Coote var myndbandsdómari. Liverpool-menn voru ekki sáttir með dómgæsluna í leiknum á laugardaginn. Í uppbótartíma var mark dæmt af Englandsmeisturunum þar sem Sadio Mané var nokkra millimetra fyrir innan vörn Everton. Liverpool er í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með tíu stig, þremur stigum á eftir Everton sem er á toppnum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01 Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31 Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31 Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31 Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25 Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. 17. október 2020 22:30 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Innkastsþjálfarinn tengir liðin í riðli Liverpool Thomas Grönnemark var í bíltúr með fjölskyldu sinni í Danmörku sumarið 2018 þegar hann fékk óvænt símtal frá Jürgen Klopp. 19. október 2020 11:01
Clattenburg segir það bull að dómarinn hafi ekki mátt reka Pickford af velli Mark Clattenburg segir það hafa verið rétt hjá VAR að dæma Sadio Mané rangstæðan um helgina en að hann hefði viljað sjá dómara leiksins skoða aftur brotið hjá markverði Everton. Brotið endaði tímabilið hjá Virgil van Dijk. 19. október 2020 09:31
Van Dijk ætlar að snúa aftur sterkari en nokkru sinni Óvíst er hvort Virgil van Dijk spili meira með Liverpool á leiktíðinni vegna meiðsla en hann ætlar sér að snúa til baka betri og sterkari en nokkru sinni fyrr. 19. október 2020 07:31
Carragher segir titilbaráttuna galopna Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool. 18. október 2020 22:31
Óvíst hvort Virgil van Dijk spili meira á tímabilinu Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool og einn besti varnarmaður heims, gæti verið frá út tímabilið en hann er með sködduð liðbönd. 18. október 2020 17:19
Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. 18. október 2020 10:25
Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik. 17. október 2020 22:30
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. 17. október 2020 14:16