Óttaðist um líf sitt eftir að hafa reynt að slá heimsmet Hafþórs í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2020 08:31 Hafþór Júlíus Björnsson og mennirnir sem mistókst að slá heimsmet hans í gær. Instagram/Samsett Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT Kraftlyftingar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Fjallið á enn heimsmetið í réttstöðulyftu þótt að hann hafi sjálfur undirbúið sig undir það á samfélagsmiðlum, að hann væri að fara að missa það í gær. Heimsmet í réttstöðulyftu er nefnilega enn í eigu Hafþórs Júlíusar Björnssonar þrátt fyrir alveg atlögu í gær. Rússneski kraftajötuninn Ivan Makarov reyndi við metið í gær en náði ekki að lyfta 502 kílóum. Hafþór Júlíus sló heimsmetið í beinni á ESPN í vor þegar hann lyfti 501 kílói. Hafþór talaði sjálfur um að hafa geta lyft 510 kílóum og einhverjir sögðu hann geta lyft allt að 528 kílóum. Metið var áður í eigu Eddie Hall sem lyfti á sínum tíma 500 kílóum. Hafþór lét sér nægja að hækka um eitt kíló. Þeir félagar hafa deilt mikið á opinberum vettvangi í langan tíma en ætla að gera upp sín mál í hnefaleikahring í Las Vegas á næsta ári. Hafþór Júlíus auglýsti sjálfur heimsmetstilraun Ivans Makarov á samfélagsmiðlum sínum í gær en þegar á reyndi þá var Rússinn ekki nógu sterkur. Ivan Makarov reyndi hvað hann gat eins og sjá má hér fyrir neðan. Átökin voru gríðarleg og hann þyrfti hjálp eftir að honum mistókst að koma þyngdinni upp. View this post on Instagram . , , 100%, , , 450 , , , , , . , , . . , , Strongman . A post shared by Ivan Makarov (@ivan_makarovstrong) on Oct 18, 2020 at 11:22am PDT „Í dag var ekki minn dagur. Fyrirgefið mér vinir mínir fyrir að hafa ekki staðið undir væntingum. Ég var hundrað prósent klár en eitthvað gerðist sem ég var ekki undirbúinn fyrir,“ skrifaði Ivan Makarov á Instagram síðu sína. „Eftir að ég lyfti 450 kílóum þá fór ég að vinna fyrir miklum þrýtingi í höfðinu. Þetta var mjög mikill sársauki og þótt að ég sé vanur því að þola sársauka þá gat ég ekki þolað þennan sársauka,“ skrifaði Ivan Makarov og sagðist hafa um tíma óttast um líf sitt. „Ég er ánægður með að hafa lifað þetta af. Ég tapaði í dag en þetta er bara byrjunin á ferðalagi mínu. Ég mun keppa í kraftakeppnum og sýna hvað ég get. Núna þarf ég bara smá hvíld og svo byrja ég að undirbúa mig,“ skrifaði Ivan Makarov. Hér fyrir neðan má sjá hvað Hafþór Júlíus Björnsson skrifaði á sína Instagram síðu sína fyrir heimsmetstilraun Rússans. View this post on Instagram On the 2nd of May this year, I broke the deadlift world record with 501 kilograms. Today, @rauno_heinla and @ivan_makarovstrong will attempt to beat my record, with 502 kilograms. Go kick ass champs! Massive good luck to both you and of course @mikhail_shivlyakov for attempting the Masters WR deadlift! You can watch it live in 20 mins on the @roguefitness YouTube Channel! Link in bio! Also a massive thanks to @worldsultimatestrongman for allowing us athletes to do these incredible feats of strengths, during these hard times! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Oct 18, 2020 at 9:39am PDT
Kraftlyftingar Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira