Dómur staðfestur yfir rútubílstjóra fyrir manndráp af gáleysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2020 16:05 Frá vettvangi í desember 2017. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest sex mánaða skilorðsbundinn dóm yfir rútubílstjóra sem ók rútu aftan á fólksbíl með þeim afleiðingum að tveir ferðamenn létust. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember 2017. Dómur var kveðinn upp í dag. Bílstjórinn var sakfelldur fyrir að hafa ekið rútunni sem var ekki í lögmæltu ástandi og hratt miðað við aðstæður og of nálægt fólksbifreiðinni sem fram undan var. Rútunni var ekið á afturhorn fólksbifreiðarinnar og lenti í kjölfarið utan vegar og valt með þeim afleiðingum að tveir farþegar hópbifreiðarinnar létust og aðrir tveir hlutu alvarleg líkamsmeiðsl. Brot rútubílstjórans varðaði lög um manndráp og líkamsmeiðingu af gáleysi auk brota á umferðarlögum. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að bílstjórinn hefði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi og var refsing hans ákveðin fangelsi í sex mánuði, skilorðsbundið í tvö ár. Þá var hann sviptur ökurétti í tvö ár. Bílstjórinn sagði í viðtali við fréttastofu í fyrra að slysið hefði gjörbreytt lífi hans. Dómsmál Umferðaröryggi Ferðamennska á Íslandi Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur Skaftárhreppur Tengdar fréttir Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. 3. júlí 2019 09:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest sex mánaða skilorðsbundinn dóm yfir rútubílstjóra sem ók rútu aftan á fólksbíl með þeim afleiðingum að tveir ferðamenn létust. Slysið átti sér stað á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri í desember 2017. Dómur var kveðinn upp í dag. Bílstjórinn var sakfelldur fyrir að hafa ekið rútunni sem var ekki í lögmæltu ástandi og hratt miðað við aðstæður og of nálægt fólksbifreiðinni sem fram undan var. Rútunni var ekið á afturhorn fólksbifreiðarinnar og lenti í kjölfarið utan vegar og valt með þeim afleiðingum að tveir farþegar hópbifreiðarinnar létust og aðrir tveir hlutu alvarleg líkamsmeiðsl. Brot rútubílstjórans varðaði lög um manndráp og líkamsmeiðingu af gáleysi auk brota á umferðarlögum. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að bílstjórinn hefði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi og var refsing hans ákveðin fangelsi í sex mánuði, skilorðsbundið í tvö ár. Þá var hann sviptur ökurétti í tvö ár. Bílstjórinn sagði í viðtali við fréttastofu í fyrra að slysið hefði gjörbreytt lífi hans.
Dómsmál Umferðaröryggi Ferðamennska á Íslandi Rútuslys við Kirkjubæjarklaustur Skaftárhreppur Tengdar fréttir Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. 3. júlí 2019 09:00 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Rútubílstjórinn í slysinu við Kirkjubæjarklaustur lýsir mikilli pressu og álagi í stéttinni Helgi Haraldsson, hópferðabílstjórinn sem fyrir helgi var dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir slysið í desember 2017 á Suðurlandsvegi vestur af Kirkjubæjarklaustri, slasaðist sjálfur alvarlega í þegar rútan valt. Slysið gjörbreytti lífi hans. 3. júlí 2019 09:00