Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 17:01 Agla María Albertsdóttir sækir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Vísir/Daníel Þór Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Valur tekur á móti Breiðabliki á morgun í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deild kvenna í fótbolta en þetta eru tvö langefstu lið deildarinnar. Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik en Blikarnir eiga einn leik inni á Val. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 17.00 á Origo vellinum á Hlíðarenda og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikunum hefur ekki gengið mjög vel á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni undanfarin sumar. Breiðabliksliðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum liðanna við rætur Öskjuhlíðar. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Origo-vellinum í fyrra og þegar Blikarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn fyrir tveimur árum þá töpuðu þær 3-2 á móti Val í lokaumferðinni. Valsliðið hefur unnið fyrri hálfleikina samtals 4-1 í þessum tveimur leikjum og komu öll fjögur mörk liðsins þá á fyrstu 36 mínútunum. Valur komst í 2-0 í fyrra en Blikar náðu að jafna metin. Fyrir tveimur árum þá komst Valsliðið í 3-0 en Blikar svöruðu þá líka með tveimur mörkum. Blikar unnu síðast á Valsvellinum 16. júní 2015 en Blikar unnu þá 6-0 stórsigur. Í liði Blika í þeim leik var einmitt Hallbera Guðný Gísladóttir sem er núna fyrirliði Valsliðsins. Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Sjá meira
Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Valur tekur á móti Breiðabliki á morgun í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deild kvenna í fótbolta en þetta eru tvö langefstu lið deildarinnar. Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik en Blikarnir eiga einn leik inni á Val. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 17.00 á Origo vellinum á Hlíðarenda og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikunum hefur ekki gengið mjög vel á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni undanfarin sumar. Breiðabliksliðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum liðanna við rætur Öskjuhlíðar. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Origo-vellinum í fyrra og þegar Blikarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn fyrir tveimur árum þá töpuðu þær 3-2 á móti Val í lokaumferðinni. Valsliðið hefur unnið fyrri hálfleikina samtals 4-1 í þessum tveimur leikjum og komu öll fjögur mörk liðsins þá á fyrstu 36 mínútunum. Valur komst í 2-0 í fyrra en Blikar náðu að jafna metin. Fyrir tveimur árum þá komst Valsliðið í 3-0 en Blikar svöruðu þá líka með tveimur mörkum. Blikar unnu síðast á Valsvellinum 16. júní 2015 en Blikar unnu þá 6-0 stórsigur. Í liði Blika í þeim leik var einmitt Hallbera Guðný Gísladóttir sem er núna fyrirliði Valsliðsins. Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI
Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Sjá meira
Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00
Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30
Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30